Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 71

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 71
áður en hann sigldi. Vann hann þar sinn fyrsta sigur í 100 ni. hlaupi. A skólamótinu 1923 tók Garðar þátt í 100 og 200 yards spretthlaupum og varð annar í því fyrra, en þriðji í hinu. Því miður eru tímarnir ekki fyrir hendi, að svo stöddu. 1924 hafði Garðar lokið námi og var nú byrjaður að vinna á skrif- stofu. Fór hann nú að leggja aðaláherluna á frjálsu íþrótt- irnar, enda kom það brátt i ljós, að hann var fæddur sprett- hlaupari og það ekki af verri endanum. Þetta sumar tók Garðar þátt í hinni árlegu íþróttakeppni á íslendingadegin- um og varð þar annar í 3 greinum: 100 yards (ca. 10,9), 220 yards (ca. 25,7) og 440 yards (ca. 61,0), en þriðji í lang- stökki og kringlukasti. Þetta sama ár keppti hann einnig á innanfélagsmóti félags síns, en það hét Winnipeg Athletic Association (W.A.A.). 1925 varð Garðar íþróttameistari unglinga i Manitoba á Allsherjarmóti fylkisins fyrir unglinga, sem haldið var 11. júlí i Sargent Park. Frammistaða hans var ágæt. Hann vann 3 íþróttagreinar, 220 yards (25,0), 440 yards (58,0) og lang- stökk (5,94), en varð annar í kringlukasti. Auk þess hljóp hann síðasta sprettinn í 4x110 yards boðhlaupi, sem vannst. 100 yards hlaupið hefði hann eflaust unnið líka, ef hann hefði ekki verið svo óheppinn, að sitja kyr eftir í holun- um í fyrstu undanrásinni. Á þessu sama móti kepptu tveir aðrir íslendingar, eða réttara sagt Vestur-íslendingar: þeir Hannes Pétursson, sem var fyrstur i þrístökki og þriðji í hástökki og kringlukasti, og Rögnvaldur Péturssön, sem hafði verið íþróttameistari ísiendinga frá Islendingadeginum árið áður. Garðar hlaut forkunnar fagran bikar að launum fyrir sigur sinn á mótinu. Skömmu eftir Allsherjarmótið tók Garðar þátt i innan- bæjarmóti i Sargent Park í Winnipeg. Varð hann fyrstur i 100 yards og langstökki og stökk þá um 20% fet (6.25). Á íslendingadeginum, 3. ágúst, í Winnipeg, var keppt um tvo verðlaunagripi, Hansons-bikarinn og heljarstóran verð- luunaskjöld, og vann Garðar ])á báða og hlaut titilinn íþrótta- meistari íslendinga í Winnipeg (Manitoba) 1925. Alls sigraði Garðar í 4 íþróttagreinum; 100 yards (ca. 10,2), 220 yards 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.