Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 75

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 75
mannahöfn, þar sem vegalengdin var alls 15 kílómetrar og keppendur 15 í hverri sveit. Úrslit urðu þau, að A.t.K. varð fyrst á 41:31,8 mín. Önnur varð sveit K.I.F. á 42:40,2 og þriðja sveit Spörtu á 42:40,0. Geir hljóp endasprettinn, sið- ustu 1000 metrana í sveitinni sem vann. Tíminn samsvarar 2:46,0 mín. að meðaltali á hverja 1000 metra. 18. apríl tók Geir þátt í 1000 m. hlaupi og fékk tímann 2:50,0 mín. — 11. maí bætti hann þann tima mjög og hljóp nú á 2:42,0 mín. Loks kórónaði hann verkið með })ví að hlaupa 1000 metrana á 2:39,0 mín. þann 10. maí. Var það siaðfest sem fyrsta íslenzka metið i 1000 m. hlaupi, og stend- ur óhaggað enn þann dag í dag. Sá, sem komizt hefur næst því, er Sigurgeir Ársælsson, Á., sem hljóp hezt á 2:40,1 mín., hér á vellinum 1941. 26. maí keppti Geir aftur í 1000 m., og fékk þá 2:46,8 mín., og loks keppti hann 3. júní og fékk þá 2:48,2 mín. 29. maí tók Geir þátt i útbreiðslumóti á Stadion. Vann hann þar 800 m. hlaupið i B-flokki á 2:04,7, en annar varð L. Fruerlund á 2:06,0. í sama mánuði keppti Geir einnig í 1500 m. hlaupi og náði tímanum 4:20,0 mín. 25. júní var Geir kominn í verulega góða æfingu, því þá hljóp hann 800 m. á 2:01,3 mín., sem var 1,1 sek. undir isl. metinu, sem hann átti sjálfur. Þótt merkilegt megi heita, var vist aldrei sótt um staðfestingu á þessu afreki og stóð því hitt metið — 2:02,4 mín. — sem ísl. met til ársins 1939, að Sigurgeir Ársælsson bætti það í 2:02,2 min. Það er þvi ekki fyrr en 10. sept. 1939, að Islendingur fer fyrst undir þessum tíma Geirs, þ. e. Ólafur Guðmundsson, K.R., sem hleypur á 2:00,3 mín., og skömmu síðar, 1. okt., á 2:00,2 min., sem nú er met. 26. júlí kom Geir aftur heim, eftir ársdvöl erlendis, en tók þá til óspilltra málanna við það starf, sem hann hafði helg- að sér sem lífsstarf, náttúrufræðina og kennsluna, og sagði þá skilið við hlaupaíþróttina, a. m. k. í keppnisformi. Björn Jónsson í Þýzkalandi 1930—33. Árið 1930 fór Björn Jónsson utan til Þýzkalands um miðjan desember og dvaldi þar um þriggja ára skeið, kom 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.