Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 76

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 76
heim aftur 20. janúar 1934. Björn er fæddur G. ágúst 1909. sonur Jóns stórbónda Jónssonar í Firði á Seyðisfirði. Fyrir utanförina hafði Björn lokið prófi við Verzlunar- skólann og sigldi aðallega til að afla sér frekari menntunar. Mest allt fyrsta árið dvaldi Björn í Lúbeck og starfaði þar í Lúbecker Turnerschaft en fluttist svo til Stettin seint í október og var þar unz hann sneri heimleiðis i jan. 1934, svo sem fyrr var sagt. í Stettin gekk hann , „Stettiner Turn- verein Korporation.“ Á vegum þessara tveggja félaga tók Björn þátt í 12—14 frjálsíþróttakeppnum. Árið 1931 eru beztu árangrar hans þessir: 100 m. hlaup 12,3, langstökk 5,78, hástökk 1,40, stangar- stökk 2,45. Auk þess tók hann þátt í 4x200 m. boðhlaupi á hér- aðsmóti í Rehna í Mecklenburg og í götuboðhlaupi i Lúbeck. Árið eftir, 1932, eru árangrar hans betri, sérstaklega í hástökki, I, 60, í langstökki nær hann 5,85 og 12,4 í 100' m. Þetta sumar, 6. ágúst, vann hann sér rétt til að bera bronze- afreksmekið þýzka fyrir íþróttir. Sú keppni fór fram í Leipzig, og þurftu þátttakendúr að Ijúka vissu lágmarksafreki í hverri grein. Greinarnar voru þess- ar: 1. 300 m. sund: 8,56,0 (lágmark: 9 mín.). 2. hástökk: 1,50 (lágmark: 1,35). 3. 100 m. hlaup: 12,5 (lágmark: 13,4). 4. kúlu- varp: 8,23 (lágmark: 7,25). 5. 10 km. 45,40 (lágmark: 50 mín.). Árið 1933 er bezta ár Björns af þessum þremur. Þá er hann kominn svo vel á veg, að hann er oftast einn þriggja hinna fyrstu á héraðsmótum þeim, sem hann er með í. Beztu greinar hans eru stökkin tvö og þríþraut (100 m., langstökk og kúluvarp). Frá þessu ári eru beztu árangrar hans: 100 m. II, 7 sek., hástökk 1,65 m., langstökk 6,00 m. og 4x100 m. boðhlaup 45,9 sek. Síðan Björns Jónsson kom aftur heim hefur hann þráfald- lega farið fram úr þessum erlendu afrekum sínum og loks s.l. sumar vann hann ýmis afrek, sem ágæt eru á íslenzkan mæli- kvarða, og ekki síður, ef tékið er tillit til þess, að hann er orðinn 34 ára gamall, eða kominn um það bil 10 ár yfir þann aldur, þegar flestir ísl. íþróttamenn draga sig i hlé og halda að þeir séu orðnir gamlir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.