Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 78

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 78
15. júlí keppti Ólafur á „Kammrats“ meistaramótinu i Malmö með þessum úrslitum: 800 m.: 1. R. Johansson, Gautaborg 2:00,8; 2. T. Lundholm, Hálsingborg 2:02,1; og 3. Ólafur Guðmundsson, Kristianstad 2:03,0. Um þetta leyti var hann álitinn vera orðinn bezti milliveglengdahlaupari Kristianstadsborgar, bæði hvað snerti stílfegurð og getu. 13. ágúst tók Ólafur þátt í keppni í Karlshamn, milli íþrótta- félaganna Udd, Idrott, Landskrona og I.F.K. Ivristianstad. Varð hann þriðji í 400 m. á 53,7 sek., sem var 1/10 sek. betri tími en hann hafði náð hér heima, og sömuleiðis þriðji í 1000 boðhlaupi á 2:12,2. Viku síðar keppti hann á Meistara- móti Kristianstadsborgar á Tollorpvellinum. Varð hann meist- ari í 800 m. á 2:03,1, sem var nýtt héraðsmet. Fyrra metið átti Folke Lilja, K.F.U.M., en hann varð núna annar á 2:04,9, eri þriðji varð I. Friberg, K.F.U.M. á 2:07,9 mín. Ólafur varð einnig einn af meisturunum í 4x100 m. boðhlaupi, á 47,5 sek. — 10. sept. komst Ólafur loks í verulega harða keppni. Þá fékk hann að hlaupa móti körlum eins og Lennart Nilsson, sem var næstbezti 800 m.-hlaupari Svíþjóðar, og Flink, skánska meistaranum. Hér varð Ólafur að vísu ekki framar en fjórði af sjö, en tíminn, 2:00,3 mín., var langt undir ísl. metinu (2:02,2). Úrslit hlaupsins voru annars þessi: 800 m.: 1. L. Nilsson, Ó. 1:50,9; 2. K. E. Fridtjofsson, L. 1:59,6; 3. Börje Flink, 2:00,2; 4. Ólafur 2:00,3 og 5. Tore Lundholm 2:00,4! — 17. sept. hélt meistaramót Kristianstadsborgar áfram, og varð Ólafur þá meistari í 1500 m. á 4:23,4 mín., þrátt fyrir óhag- stætt veður. Til samanburður má geta þess, að bezti tími Ólafs hér heima var 4:30,5 mín. frá 1932. — 24. sept. keppti Ólafur í 800 m. hlaupi á móti i Lundi og varð sá sjötti af tiu á tímánum 2:01,4, eða í annað sinn undir ísl. metinu. Tveim dögum síðar tók hann þátt í 200 m. á móti i Kristian- stad og varð þriðji á 24,4 sek., eða 1/10 sek. betri en hann náði bezt hér heima rétt áður en hann fór, 1937. 28. sept. tók hann ennfremur þátt i 400 m. hlaupi á sama móti, og og vann, á tímanum 53,6 sek., einnig persónulegt met. Næsti maður var O. Ellborn, I.F.K., á sama tima. Síðasta og bezta keppni Ólafs fór fram 1. október. Þann dag hélt I.F.K. stórt íþróttamót, með 800 m. hlaup sem aðal- 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.