Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 80

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 80
í 1000 m. hlaupi, en því miður hefur ekki tekizt að finna timana. Benedikt Jakobsson, nú íþróttaráðunautur Reykjavíkur- hæjar, tók þátt í skólamótum í frjálsum iþróttum í Stokk- hólmi vorið 1930 og 1931. Náði hann eftirfarandi árangri síð- ara árið: 100 m. 11,8 sek.; 400 m. 56,1 sek.: 10.000 m. 3614 mín.; hástökk 1,60 m.; langstökk 5,85 m.; stangarstökk 2,70 m.; kúluvarp 11,00 m.; kringlukast 33,00 m. og spjótkast 40,00 m. Þetta skólamót var haldið í sambandi við burtfararpróf skólans. Ásgeir Einarsson, nú dýralæknir, dvaldi tvívegis erlendis við nám og æfði þá bæði frjálsar íþróttir og róður. í síðara skiptið, 1932, keppti hann á móti i Vínarborg og kastaði þá spjótinu 51,04 m., en árið áður hafði hann sett ísl. met hér heima meo 52,41 m. og verið þar með fyrstur Islendinga yfir 50 metra. Ingvar Ólafsson, málarameistari og findeikakennari, fór á íþróttaskólann i Ollerup veturinn 1932—33 og tók þátt í keppni innan skólans í hinni veglegu íþróttahöll, en því miður eru ekki fyrir hendi nákvæmar upplýsingar um ár- angur hans. Ingva náði einkum góðum árangri i atrennulaus- um stökkum, en yfirleitt var hann mjög jafnvígur á flestar íþróttir. Jens Magnússon fimleikakennari fór einnig til Ollerup á íþróttaskólann þar. Var það veturinn 1936—37. Eitthvað mun hann hafa tekið þátt í skólakeppni innanhúss, eins og Ingvar, en ekki er kunnugt um árangur hans. Hefir Jens a. m. k. bætt þann árangur hér heima síðan, nema ef vera skyldi í kringlukasti. Jón Hjartar íþróttakennari fór á íþróttaskólann í Slagelse veturinn 1938—39 og tók þátt í innanskólakeppni um vorið 1939, en eigi er til nákvæm skýrsla urrj árangurinn, enda var keppnin ekki svo mjög formleg, og hefur Jón farið fram úr þeim afrekum síðan. Jóhann Eyjólfsson úr Ármanni dvaldi í Englandi 1939 við verzlunarnám og tók þá einu sinni þátt í frjálsum íþróttum, hindrunarhlaupi og boðhlaupi. Hindrunarhlaupið var með nokkuð sérstökum hætti, gerólíkt hinu klassíska hindrunar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.