Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 88
i\\erk hlauj) III:
Skólahlaupið
Ýar frenuir stutt víðavangshlaup, oftast nær kringum 3 km.
<íg;•' liátttaka bundin því skilyrði, að keppandi væri nemandi
eða kennari við íslenzkan skóla.
Ivnattspyrnufélag lteykjavíkur kom hlaupi þessu af stað,
stjórnaði þvi og sá um verðlaunagripi, en keppt var um tvo
hikara ails og vann Iðnskólinn báða til eignar. Tilgangur-
inri var sá, að örva áhuga á frjálsum iþróttum innan skól-
anria, en óhætt mun að segja, að þeim tilgangi hafi aldrei
verið náð, því að keppendur voru flestir virkir íþróttamenn
úr íliróttafélögum bæjarins.
Þátttaka var allgóð framan af, en þó lauk svo, að hlaupið
féll niður fyrst og fremst af þátttökuleysi.
Skal hér drepið á úrslitin þau 8 ár, sem keppt var:
1S28: 1. Geir K. Gígja, B. 10:04,5 min. 2. Jón Þórðarson, Ií.
10:04,8. 3. Þorbrandur Sigurðsson, I. 10:08,0. Keppend-
ur voru 26 alls, frá 5 skólum, og fór hlaupið fram 1.
apríl. Lægsta stigatölu hlaut Kennaraskólinn, 11 stig
(2., 4. og 5. mann), Iðnskólinn 18 stig (3., 7. og 8.),
Barnakennarar 28 stig (1., 12. og 15.), Verzlunarskól-
inn 45 stig (10., 14. og 21.) og Menntaskólinn 48 stig
(13., 16. og 19.).
1929: 1. Jón Þórðarson, K. 8:25,6 mín. 2. Einar Einarsson,
K. 8:57,8. 3. Sig. Runólfsson, K. 10:08,0. Þetta ár fór
hlaupið fram 2. páskadag og kepptu aðeins sjö menn
frá tveimur skólum, Kennaraskólanum og Iðnskólan-
um. Sá fyrrnefndi vann, með lægstu fáanlegri stiga-
tölu, 6 stigum; átti 1., 2. og 3. mann. Iðnskólinn hlaut
17 stig (4., 6. og 7.).
1930: 1. Ólafur Guðmundsson, I. 8:56,4 min. 2. Sig. Runólfs-
son, Iv. 8:57,2. 3. Ásm. Vilhjálmsson, I. 9:03,0. Iðn-
skólinn vann hlaupið með 9 stigum (átti 1., 3. og 5.),
Haukadalsskólinn fékk 19 stig (4., 6. og 9.) og Kenn-
araskólinn einnig 19 stig (2., 7. og 10.). Keppendur
84