Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 94
Daníel Loftsson frá Vestmannaeyjum
var fæddur 23. febr. 1914, en and-
aðist með sviplegum hætti 9. ágúst
1943, aðeins liðlega 29 ára að aldri.
Daníel var Skaftfellingur að ætt,
en fluttist ungur með móður sinni
til Vestmannaeyja,. Hann byrjaði
snemma að iðka iþróttir og þótti
brátt efnilegur bæði í knattspyrnu,
spretthlaupum og stökkum. Bar
hann snemma af jafnöldrum sín-
um í Eyjum. Árið 1933 kom hann
í fyrsta skipti fram á opinberu
móti. Var það á meistaramótinu.
sem haldið var það ár í Vest-
mannaeyjnm. Þar varð Daníel tvö-
faldur meistari, í þrístökki (12,60)
og Iangstökki (5,92), en 3. í 100 m. (12,0). Skömmu eftir meist-
aramótið setti Daniel nýtt ísl. met í þrístökki — 13,08 m. —
um frjálsra íþrótta: 80 m. hlaup: 9,8 sek. 1939 — 100 m.:
12,2 sek. ’40 — 200 m.: 25,4 sek. ’39 —400 m.: 56,8' sek ’39 —
1500 m.: 4:41,2 mín. ’42 — 100 m. grindahlaup: 17,6 sek. ’39
— 110 m. grindahlaup: 20,6 ’42 — 4x 100 m. boðhl.: 47,9 sek.
’39 — 1000 m. boðhl.: 2:15,3 mín. ’40 — langstökk: 6,02 m. ’40
— langst. án atrennu: 2,72 m. ’39 — hástökk: 1,61 m. ’42—
hást. án atr.: 1,12 m. ’40 — ])rístökk: 12,83 m. ’39 — þríst.
án atr.: 7,92 m. ’39 — stangarstökk: 3,17 m. ’39 og ’40 —
spjótkast: 50,16 m. ’41 — sleggjukast: 21,58 m. ’39 — kúlu-
vafp: 11,95 m. ’40 — kúluv. beggja handa: 19,99 m. ’41 — kringlu-
kast: 35,57 m. ’39 — fimmtarþraut: 2587 stig ’39 — og tug-
þraut: 4961 stig 1939.
Þótt þessi afrekssaga Antons sé glæsileg, verður hún þó
aldrei annað en svipur hjá sjón, samanborið við að sjá hann
sjálfan í keppni. Enda er það einmitt mynd Antons sjálfs og
persónuleika hans, sem vér íþróttamenn geymum bezt i
hugskoti voru og munum seint gleyma. J. B.
90