Úrval - 01.06.1942, Page 2

Úrval - 01.06.1942, Page 2
I TRVAL mun taka upp þá venju, að birta aftast í hverju hefti bók í samþjöppuðu formi og verður auðvitað reynt að vanda til vals á þeim. Slik samþjöppun bóka hefir orðið ákaflega vinsæl og veljast að jafnaði til þess önnur rit en skáldsögur, því að þær þykja síður fallnar til samþjöppunar. Finnst mönnum það handhæg og ekki um of tímafrek aðferð til að kynnast meginefni þeirra bóka, sem efstar eru á baugi og mest umtalaðar á hverjum tíma. DINS og að líkum lætur, er okkur, sem að Úrvali stöndum, einkar umhugað að fá sem gleggsta vitneskju um, hvemig ykkur lesendunum fellur efnisval og meðferð tímaritsins. Á því byggist tilvera þess. Við teljum það mikils virði að geta komizt í beint samband við ykkur í gegnum bréfaskriftir. Bréf frá ykkur um skoðanir og áhugamál ykkar í sambandi við efni tímaritsins eru okkur ómetanleg stoð í viðleitninni til að fullnægja kröfum ykkar. Þegar þú, lesari góður, hefir lokið lestri þessa heftis, þá ætlum við að biðja þig að gera okkur þann greiða að hripa niður á blað og senda okkur, það sem þú hefir helzt að segja í sambandi við efni þess. Hverjar greinarnar fannst þér meira gaman að lesa, þær sem fjalla um stríð og stjórnmál eða hinar, sem ræða nýjungar i læknisfræði og vísindum, eða ef til vill smásögurnar ? Hvemig fannst þér greinin Leshraði og hefirðu nokkuð reynt að notfæra þér leið- beiningar þær, sem í henni eru? Hvernig líkaði þér greinamar um sambandsríkjahugmyndina, mistök Bandaríkjanna, þýzka herinn, af- burðamenn og smásjána? Hvernig farmst þér Örlagastund Englands, og hvað hefirðu að segja í sambandi við þá tilhögun að birta þannig samþjappaðar bækur? Hvaða grein þótti þér skemmtilegust, og hver sízt. Við biðjum þig ekki að svara öllum þessum spurningum. Einn svarar þessu og annar hinu, eftir því sem hugurinn stendur til, og með því móti væntum við að fá fleiri eða færri svör við þeim öllum, og jafnframt öðrum, sem okkur liggja á hjarta, þótt ekki séu þær bornar fram hér. Bréfum þessum eða köflum úr þeim, sem og rabbi við lesenduma í 3ambandi við þau, er ætlað rúm á kápu tíma- ritsins. Er það gert til þess að taka ekki rúm frá öðru efni og verður þá ekki annað sagt en að hver síða þess sé nýtt til hins ýtrasta. URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gisli Ölafsson. Afgreiðsla og ritstjóm Kirkjustræti 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út fjómm sinnum á ári. Verð kr. 5,00 hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: ÍJrval, pósthólf 865 Reykjavík. — Sent til áskrifenda út vnn allt land gegn póstkröfu. Prentað i Steindórsprenti h.f.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.