Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 4

Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 4
2 ÚRVAL um degi. En annir hinna dag- legu starfa leyfa okkur næsta lítinn tíma til lesturs. Eina skyn- samlega lausnin er vitanlega að nýta þennan nauma tíma sem bezt. Flest okkar eyða til einskis frá þriðjung og allt að helrning af lestrartímanum. Ef þér eruð sannfærður um, að þér séuð þegar búinn að ná svo miklum leshraða, að við hann verði ekki aukið, þá skuluð þér gera eftirfarandi tilraun: Veljið tvo dálka, sem þér hafið ekki lesið fyrr, í þessu tímariti. Lesið annan þeirra í hljóði og hinn upphátt og takið tímann í bæði skiptin. Ef þér hafið ekki verið helmingi fljótari að lesa í hljóði en upphátt, þá vantar mikið á, að þér hafið náð full- um leshraða. Sennilega getið þér aukið hraðann svo mikið, að þér lesið þrisvar til f jórum sinn- um hraðara í hljóði en upphátt. Meðal leshraði fullorðinna manna er um 250 orð á mínútu. Eftir stutta og einfalda þjálfun á að vera hægt að auka þann hraða upp í 400 til 600 orð á mínútu. Fyrsta og þýðingarmesta æf- ingin til að ná auknum hraða í lestri er þessi: Takið yður bók í hönd í fimm mínútur á dag í einn mánuð og neyðið yður til að lesa snöggtum hraðar en yður er eiginlegt eða finnst þægilegt. Látið það ekki á yður fá, þó að einstaka setning, jafn- vel heilar málsgreinar, fari að einhverju leyti fyrir ofan garð og neðan. Haldið ótrauðir áfram og látið yður nægja, ef þér get- ið náð aðalþræðinum. Teljið, hve mörg orð þér lesið í hvert skipti á þessum firnrn mínútum. Fyrsta daginn mun skilningur yðar á því, sem þér lásuð vera æði þokukenndur. Eftir tíu daga er framförin aug- Ijós og í lok mánaðarins verður skilningur yðar og minni í þessu efni orðið meira og betra en í upphafi — þó að leshraði yðar hafi sennilega aukizt um allt að helming. En þessi æfing er aðeins byrj- unin. Sú lestraraðferð að lesa hvert orð fyrir sig er algengasta orsökin að seinalestri manna. Þegar við vorum börn, var okk- ur kennt að kveða að orðunum og lesa þau eitt og eitt í einu. Mörg okkar hafa aldrei komizt lengra. Ef þér viljið sannprófa, hvort þér eruð einn í þeim hópi, skuluð þér reyna eftirfarandi: 1. Lesið í hljóði í 5 mínútur? teljið síðan orðin og deilið töl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.