Úrval - 01.06.1942, Side 10

Úrval - 01.06.1942, Side 10
8 XJRVALi vélahersveita og flugliðs í þetta skarð. Þeir brutust í gegn, skáru á samgönguæðar franska hers- ins og umkringdu enska herinn, sem síðan varð að hörfa undan til Dunkirk og komst þaðan við illan leik. Hið sama skeði við Sedan og þar með var orust- unni um Frakkland lokið. Það var ekki mannf jöldinn, sem réði úrslitum, heldur örugg stjórn og hið fullkomna samspil her- eininganna. Til þess að geta hagnýtt sér þá menntun og þjálfun, sem Halden hershöfðingi fyrirskip- aði, verða menn að vera gæddir óvenjulegum hæfileikum. En að- ferðir þýzka hersins við val á yfirmönnum tryggir það líka, að einungis menn gæddir óvenjulegum hæfileikum hljóti foringjastöður innan hersins, sem ekki verður sagt um heri annarra þjóða. Hæfileikar eru þar eini mælikvarðinn, þjónustu- tími innan hersins hefir miklu minni þýðingu og pólitísk áhrif alls engin. Frá því fyrsta að ungur Þjóð- verji kemur í herinn, hvíla stöð- ugt á honum vakandi augu liðs- foringja þeirra, sem sérstaklega eru settir til að velja liðsfor- ingjaefni. Ég fékk tækifæri til að kynnast starfsaðferðum eins slíks liðsforingja í herbúðum hjá Potsdam fyrir nokkrum ár- um. Það var við heræfingar. Við annan enda ,,vígvallarins“ var lítil fótgönguliðssveit, vopnuð riflum. Sveitin átti að sækja fram yfir vígvöllinn og hver ein- stakur maður átti að nota sér hvert það skjól fyrir skothríð óvinanna, sem hann gat fundið, svo sem kletta, tré og skurði. Liðsforinginn merkti við í eink- unnarbók hvers þess manns, sem gaf óvinunum lengur skot- færi á sér en þörf var á. Sá, sem fékk fæst merkin í bókina sína, fékk aukaleyfi að laun- um. Liðsforinginn benti mér á einn manninn. „Takið eftir þess- um manni,“ sagði hann. „Hann hefir heilann á réttum stað, og kann að nota hann.“ Þegar æfingunum var lokið, gerði liðs- foringinn boð fyrir Schmidt hermann, og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Hvernig honum líkaði byssan sín, og hvort hann héldi, að dullitaður einkennisbúningur mundi gera hermönnunum hægra að kom- ast yfir vígvöllinn undir þess- um kringumstæðum. —- Svör Schmidts voru skýr og gáfuleg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.