Úrval - 01.06.1942, Síða 35

Úrval - 01.06.1942, Síða 35
Hvort er þýðingarmeira gáfur eða skapgerð? Þetta atriði er á dálítið óvenjulegan hátt rætt í þessari grein. Fyrsta skólagangan. Kafli úr bók eftir KATHRENE PINKERTON í samþjöppuðu formi. egar Bobs var orðin 6 ára, fórum við að líta í kringum okkur eftir skóla handa henni, og fundum okkur til mikillar ánægju nýtízku smábarnaskóla, sem notaði allra nýustu kennslu- aðferðir. Nemendurnir voru að- eins úrvalsbörn að gáfum. Ég var ekki í neinum vafa um frá- bæra hæfileika Bobs, en ég gerði mér mikið far um að innprenta henni mikilvægi skólagöngunn- ar. Sennilega hefi ég gert of mikið að því. Þegar hún var tekin til viðtals í fyrsta skipti í skólanum, steinþagði hún til þess að vera viss um að segja ekki neina vitleysu. Einhvern veginn fékk hún samt inn- göngu. Morguninn, sem skólinn átti að byrja, kom Bobs inn til okk- ar foreldranna fyrir allar aldir og spurði, hvortviðhefðumverið að kalla á sig. Þegar við sögð- um henni, að hún hefði notað þessa sömu afsökun á jólunum, sagði hún: ,,En þetta er líka þýðingarmikill dagur.“ Á leiðinni í skóiann hélt hún rígfast í hendina á mér. Þó að við kæmum snemma, var skóla- stofan orðin þéttskipuð foreldr- um og börnum þeirra. Þær mæð- ur, sem vildu, gátu fengið að vera viðstaddar fyrstu kennslu- stundina, og ég ákvað að not- færa mér það. En þegar Bobs snéri sér að mér og sagði alvar- leg og einbeitt, „vertu sæl, mamma," varð mér ljóst, að nú var fyrsta skeið bernskunnar á enda. Bobs hafði orðið fyrri til að skilja þetta, og ég fór. Við Robert biðum bæði með eftirvæntingu eftir frásögn Bobs af fyrsta deginum í skól- anum, en hún svaraði öllum spurningum okkar með einsat- kvæðisorðum. Þegar þessu hafði farið fram í nokkra daga, spurði Robert mig, hvort ég héldi, að henni gengi vel. Ég var ekki eins viss og ég vildi vera láta, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.