Úrval - 01.06.1942, Side 47

Úrval - 01.06.1942, Side 47
Læknavxsindin g'efa nú barnlausum hjónum ný fyrirheit um úrlausn á erfiðasta vandamáli þeirra. Hvað er hœgt að gera fyrir barnlaus hjón? Samþjöppuð grein úr Hygeia. Eftir J. D. Ratcliff. úsundir hjóna ■— ein af hverjum átta — langar til að eignast börn án þess að fá ósk sína uppfyllta. Samkvæmt erfðaskoðun læknavísindanna, eru þau sögð vera ófrjó, og fram á síðustu ár, var sú trú ríkjandi, að lítið væri við slíku hægt að gera, og í hjátrú sinni leitaði fólk þetta oft á náðir skottulækna og kuklara, og lyfjasmiðjur græddu of fjár á alls konar gagnslausum lyfj- um. Allt fram til ársins 1920, fengu aðeins ein hjón af hverj- um tíu, sem til lækna leituðu, bót á ófrjósemi sinni. Nú er svo komið, að barnlaus hjón, sem langar til þess að eignast erf- ingja, geta litið bjartari augum á framtíðina en áður. Amerískir vísindamenn og læknar hafa með störfum sín- um upplýst margt varðandi mannlega æxlun, og þeir hafa fundið ýmsar orsakir til ófrjó- semi og ráð gegn henni. Þegar hafa verið settir á stofn spítal- ar fyrir ófrjótt fólk, og hefir helmingur þeirra, sem þangað hafa leitað, fengið bót meina sinna. Mánaðarlega losnar eitt egg hjá hverri heilbrigðri konu og berst inn í eggjaleiðarana. Frjóvgun á sér stað, ef sáð- fruma nær að sameinast því, en til þess þarf hún að komast af eigin rammleik gegnum legið og út í eggjaleiðarann. Hið frjóvg- aða egg berst því næst niður í legið, þar sem það nær frekari þroska. Sérhver hindrun á að þetta geti átt sér stað, veldur ófrjósemi. Þegar hafa verið fundnar þrjátíu mismunandi or- sakir til slíks. Venja læknanna var sú, að finna einhvern einn vanskapnað og skella allri skuld- inni á hann. Sú eina lækning, er kom til mála, var skurðað- gerð. Ef þetta hreif ekki, var ekki meira aðgert. Afleiðingarn- ar urðu barnlaus hjón og ef til vill eyðilagt heimilislíf. 1 dag segja læknarnir fólki,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.