Úrval - 01.06.1942, Page 48

Úrval - 01.06.1942, Page 48
46 ÚRVAL að ófrjósemi sé einungis mann- legur sjúkdómur, sem það þurfi ekki fremur að blygðast sín fyrir, en t. d. botnlangabólgu eða fótbrot, og slíkir sjúklingar eru nú sendir á spítala, þar sem alls konar sérfræðingar ljá lið sitt til þess að leysa vanda- málið. Sögur f jölda fólks, sem heim- sækja slíka spítala í New York, eru undarlega líkar: Nokkur ár í hjónabandi án þess að barn fæddist eins og vonir stóðu til. Oft hefir heimilisgæfan farið út um þúfur, og konan orðið tauga- veikluð, vegna þess að hún held- ur að sökin sé sín megin. Læknirinn segir sjúklingnum, að ófrjósemin snerti báða aðilja, og eiginmaðurinn þurfi líka rannsóknar við. Margar konur andæfa því og fullyrða, að hann sé algerlega heilbrigður. I biblíunni virðist það venjan, að kenna konunni um barnlaust hjónaband. Og það var ekki fyrr en 1916, að dr. William H. Cory í New York afsannaði að svo þurfti að vera. Hann sýndi fram á, að eitt barnlaust hjónaband af hverj- um þrem, er sök eiginmannsins. Síðar hefir þessi kenning verið marg sönnuð. Samkvæmt skýrsl- um um rannsóknir á eiginmönn- um, sem gerðar voru eftir að hættulegar skurðaðgerðir höfðu verið framkvæmdar á konum þeirra, kom í Ijós, að 45% þeirra voru ófrjóir. Við rannsóknir á 100 barnlaus- um hjónaböndum, reyndist sök- in vera hjá báðum aðiljum í 78 tilfellum, en 8 voru einungis eiginmönnunum að kenna. Sérfræðingar eru fljótir að finna ástæðurnar fyrir ófrjó- semi, t. d. rýrnaða kirtla. En jafnvel þau hörmulegu tíðindi eyða þó óvissunni, og mörg hjón leita hamingju í því að taka börn í fóstur. Oftar finna læknamir einhverjar orsakir, sem hindra frjóvgun, og oft tekst að gera við því. Hið fyrsta, sem ber að athuga hjá karlmanninum, eru sáð- frumur þær, er hann framleiðir. Prumurnar eru taldar í smásjá líkt og gert er við talningu blóð- korna. Sé tala þeirra neðan við 60 milljónir, er frjóvgun ólíkleg, því hjá heilbrigðum manni á hún að vera 5—6 sinnum hærri. Við þessu ráðleggja læknarnir vana- lega hvíld og hressingu. Ef til vill gefa þeir viðkomandi manni efni, sem unnið er úr heiladingl- inum, en hann er yfirstöð kyn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.