Úrval - 01.06.1942, Side 58

Úrval - 01.06.1942, Side 58
56 ÚRVAL Þá datt einhverjum snjallræði í hug. Hvers vegna mátti ekki nota útfjólubláa geisla til „lýs- ingar“ í smásjánni í stað venju- legra ljósgéisla? Bylgjulengd útf jólubláu geisl- anna er miklu minni en bylgju- lengd venjulegs ljóss. Hún er helmingi minni en bylgjulengd þess sólarljóss, sem berst inn um gluggann til yðar á sólbjört- um sumarkvöldum. Með því að nota útf jólubláa geisla mátti sjá svo smáar agnir, að 10000 þeirra mátti koma fyrir á ydduðum blýantsoddi. En vísindamennirnir voru ekki ánægðir. Þeir vildu fá smásjá, sem sjá mátti í 200 sinnum smærri agnir en með útfjólubláu geislunum. Með slíkri smásjá gátu þeir séð atómin — öreindirnar, sem alheimurinn er gerður úr. Ef þeir gætu séð þessar eindir, mundi þeim auðnast að gera að veruleika hinn aldagamla draum gullgerðarmannanna — að búa til gull úr blýi, demanta úr kol- um — og það sem er miklu þýð- ingarmeira nú á tímum — þeim mundi takast að búa til betra stál, sterkara sement, sterkari gerfisilkiþræði, betri málningu o. s. frv. Þannig smásjá mundi gera sýklafræðingum kleift að sjá ,,virusinn“, sem er smæstur allra lifandi vera, og jafnframt ban- vænstur. Þannig var málum komið árið 1925, þegar nokkrir eðlisfræð- ingar, sem störfuðu hjá Bell Telephone-félaginu, sönnuðu með tilraunum, að rafeindirnar (elektrónurnar) hreyfast í bylgjum alveg eins og ljósið, og haga sér raunverulega mjög svipað. Þetta var stórviðburður í heimi vísindanna. Bylgjur raf- eindanna eru allt að 1200 sinn- um minni en bylgjur útf jólubláu geislanna, og ræður rafstraums- spennan nokkru þar um. Við milljón volta spennu verður bylgjulengdin 1200 sinnum minni en útf jólubláu geislanna. Þetta eru ekki stórar tölur í augum okkar leikmannanna. En fyrir vísindamennina táknuðu þær, að hægt yrði að nota raf- eindabylgjurnar til að ,,sjá“: eindir, sem væru talsvert minni en atómin. Þegar þessi uppgötvun var gerð, vissu vísindamennirnir ekki nóg um eðli rafeindanna til þess að hægt væri að taka þær í þjónustu smásjárinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.