Úrval - 01.06.1942, Page 59

Úrval - 01.06.1942, Page 59
ÖRSMÆÐIN Á UNDANHALDI 57 Þeir voru eins og maður, sem hefir öll hárfínustu tæki til að grafa Faðirvorið á títuprjóns- haus. Þeir vissu, hvað þeir vildu gera og hvernig þeir áttu að fara að því, en þeir þurftu tíma <og æfingu til að læra að með- höndla tækin. Nú er þessu takmarki senn náð. I Camden í New Jersey í Bandaríkjunum eru nú fram- leiddar smásjár, sem stækka frá 10.000 upp í 30.000 sinnum, og taka svo skýrar myndir, að hægt er að stækka þær svo, að hluturinn verði 100.000 til 200.- 000 sinnum stærri en í verunni. Og við Stanford-háskólann í Kaliforníu er verið að búa til xisasmásjá, sem á að geta stækkað allt að 200.000 sinnum. Eitt kvenmannshár í slíkri smá- sjá mundi verða eins stórt og turninn á hæsta skýjakljúfinum í New York. Þegar Lister uppgötvaði sótt- varnarefnin, varð það upphaf að hinum stórstígu framförum á sviði skurðlækninga. Það var stórkostleg uppgötvun. Sama máli gegnir um uppgötvun ,,sulfa“ sambandanna. Hún færði læknunum upp í hendurn- ar efni, sem hafði undraverðan mátt til að drepa ýmiskonar sýkla í líkama mannsins. En rafeindasmásjáin mun ef til vill reynast ennþá stórkost- legri uppfinning. Hún á kannske eftir að færa læknavísindunum lokasigurinn yfir öllum gerlum, öllum sýklum og öllum „virus- um“. Hún á kannske eftir að færa jurtasjúkdómafræðingum sigur- inn yfir þeim sjúkdómum, sem valda milljóna töpum og leiða plágur hungurs og fátæktar á hverju ári yfir blómleg akur- yrkjulönd víða um heim. 1 fyrsta skipti geta sýklafræð- ingar séð í smásjánni hina banvænu sýkla, sem valda barnaveiki, kíghósta og hina ill- ræmdu keðju-sýkla, sem eyði- leggja rauðu blóðkornin. Og hvað er svo unnið við þetta? 1 stuttu máli: Fram til þessa höfðu læknarnir barizt blindandi við þessa sjúkdóma. Þeir vissu, hvaða sýklar orsök- uðu þá. Þeir vissu í stórum dráttum, hvernig þessir sýklar höguðu sér. Þeir gátu athugað þá í hópum og drepið þá í hóp- um — en þeir gátu ekki séð þá. Læknirinn var eins og flugmað- ur, sem flýgur í mikilli hæð yfir orustuvelli, þökktum hermönn- um. Hann sér þéttar fylkingar 8-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.