Úrval - 01.06.1942, Page 62

Úrval - 01.06.1942, Page 62
Öryggi skipalesta er annað og minna nú en í síðustu styrjöld, eins og sjá má af þessari grein, i p a I e s t i r, Samþjöppuð grein úr Chicago Sunday Tribune, eftir St. Johnstone. O vernig sem leikar fara í •*■ Rússlandi, Asíu, Afríku og á Miðjarðarhafi, geta Bretar ekki haldið styrjöldinni áfram nema að þeim takist að halda opinni skipaleiðinni til Englands. Fyrir þeim veltur allt á barátt- unni um Atlantshafið, barátt- unni milli skipalestanna og kaf- bátanna. 1 lok maí-mánaðar í fyrra, en þá hafði styrjöldin stað- ið í 21 mánuð, viðurkenndu Bretar missi 1639 skipa, sem að burðarmagni voru 6.702.807 tonn. Meginhluti þessa flota voru kaupför hlaðin dýrmætum hergögnum og matvælum, sem þá skortir svo mjög. 1 styrjald- arbyrjun var skipastóll Breta 16.000.000 tonn, og hafa þeir því þegar misst ríflega þriðjung hans. Skipatjón þetta á sér stað, enda þótt gripið hafi verið til þeirra ráða, sem að haldi komu árið 1917, þegar verst horfði fyrir Bretum í síðustu styrjöld. Það er því bersýnilegt, að hernaðaraðgerðir á sjó hafa breyst til muna síðan þá, og telja hernaðarsérfræðingar á- stæðurnar þessar: 1. Samstarf flugvéla og kaf- báta, sem og notkun flugvél- anna til árása á skip. 2. Sigrar þýzka landhersins, sem ' leiddu til þess, að strandlengjan frá íshafi til landamæra Spánar er nú á valdi Þýzkalands. Innilokun (blockade) Þýzka- lands var einn meginþátturinn í hernaðaraðgerðum Breta í síð- ustu styrjöld. Tókst þeim að loka Ermarsundi með öllu og Norðursjónum að mestu fyrir þýzkum kafbátum og ofansjáv- arskipum. Reyndist þetta kleift þar sem Holland, Danmörk, Noregur og Svíþjóð héldu hlut- leysi sínu. Þýzkaland galt í sömu mynt og reyndi að svelta Breta inni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.