Úrval - 01.06.1942, Síða 63

Úrval - 01.06.1942, Síða 63
SKIPALESTIR 61 Varð því svo ágengt í þeim efn- um árið 1917, að þáverandi for- sætisráðherra Breta, Mr. David Lloyd George tilkynnti, að í landinu væru ekki nema eins mánaðar matarbirgðir, og að al- ger ósigur myndi af hljótast, ef ekki tækist að vinna bug á kaf- bátunum. 1 aprílmánuði það ár nam skipatjón Breta 866.000 tonnum. Á þessari hættustund var gripið til þess ráðs að láta her- skip fylgja kaupförunum. Yfir- menn brezka flotans voru ráða- gerðinni mótfallnir í fyrstu. Töldu þeir hana vart fram- kvæmanlega og ástæðulausa, þar eð tjónið næmi ekki nema nokkrum tugum skipa af þeim 2500 skipum, sem á viku hverri létu úr brezkri höfn. Þeim láð- ist þó að geta þess, að þar af voru ekki nema 140 skip, sem sigldu landa á milli, og að það voru einmitt þau, sem helzt urðu fyrir barðinu á þýzku kaf- bátunum. Þess vegna var matar- þurrð yfirvofandi í Englandi. Fyrstu skipalestirnar fóru yfir sundið milli Englands og Frakklands, frá Swansea til Brest, en á þeirri leið höfðu kaf- bátarnir höggvið stærst skörð í skipakost Breta. í fylgd með skipunum voru 26 vopnaðir togarar, sem naumast höfðu þó útbúnað til að eiga í höggi við kafbáta. 1 lok maímánaðar tilkynnti Henderson aðmíráll, að togar- arnir hefðu fyigt 4000 skipum yfir sundið og að aðeins 7 þeirra hefði verið sökt. I stríðslok höfðu 38.000 skip farið þessa leið í lest og nam tjónið ekki nema 50 skipum. Sá árangur, sem náðist í maí- mánuði, var svo glæsilegur, að horfið var að því ráði að láta öll kaupför njóta herskipafylgd- ar. Vörður sá, sem skipunum fylgdi, var hvergi nærri svo sterkur, að hann gæti varið þau fyrir öllum hættum. Fallbyssur varðskipanna máttu sín lítils mót kafbátum, sem skutu tund- urskeytum sínum neðansjávar, og þegar bezt lét tókst varð- skipunum að hefna þess tjóns, sem unnið var á skipum þeim, sem þau áttu að gæta. Aðalkosturinn við samflot skipa byggðist á því, hve skammt verður séð úr hinum lága turni kafbátsins. Hvata- menn skipalestanna héldu því fram, að ef 50 skip hefðu sam- flot, væru sennilega 40 sinnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.