Úrval - 01.06.1942, Side 82

Úrval - 01.06.1942, Side 82
80 ÚRVAL svo að hann gæti algerlega blekkt Rússa.“ ,,Og faðir hans?“ ,,Hann framdi auðvitað sjálfs- morð. Það var líka mikill heiður fyrir hann.“ Þannig töpuðum við rússnesk- japanska stríðinu. En hver get- ur sigrað þjóð, sem á þegna, er glaðir standa andspænis byssu- kjöftunum eða fremja sjálfs- morð, einungis til þess að blekkja óvinina? Um þessa sögu segir höfundurinn: „Þegar ég heyrði hana fyrst af vör- um rússneska hershöfðingjans, hélt ég að hún væri uppspuni, sem orðið hefði til í heila hans sjálfs, en seinna hitti ég aðra Rússa, sem einu sinni höfðu verið i her keisarans, og heyrt höfðu söguna. Sögðu þeir, að ýmsir hefðu lagt trúnað á hana.“ ♦ ♦♦ Falleg leikkona kom í heimsókn á hermannaspítala. „Drápuð þér nazista?" spurði hún hermanninn i fyrsta rúminu. „Já, einn,“ sagði hann. „Hvora hendina notuðuð þér?“ spurði hún. „Hægri hendina." Leikkonan laut þá niður og kyssti á hægri hönd hans. Hún gekk að næsta rúmi og spurði sömu spumingar. „Já, ég drap mörg hundruð nazista,“ sagði hermaðurinn. „Og með hvorri hendinni drápuð þér þá?“ Hermaðurinn reis ákafur upp við dogg og sagði: „Hg beit þá alla á barkann." „Magazine Digest". ☆ Englendingur, sem kallaður var í herinn, var í skoðun hjá augnlækni. Læknirinn bað hann að lesa fyrir sig það sem stæði á spjaldinu. „Hvaða spjaldi?" spurði maðurinn. „Setjist þarna i stólinn, ég skal sýna yður það,“ sagði læknirinn. „Hvaða stól?" spurði maðurinn. Það var ekki um að villast, maðurinn var óhæfur til herþjónustu. Þegar hann kom út frá lækninum brá hann sér i bíó þar í grendinni. Þegar kveikt var á ljósun- um, sá hann, sér til mikillar skelfingar, að augnlæknirinn sat við hliðina á honum. „Afsakið," sagði maðurinn eins rólega og hann gat, „getið þér sagt mér, hvort þessi strætisvagn fer til Shipley ?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.