Úrval - 01.06.1942, Page 86

Úrval - 01.06.1942, Page 86
84 ÚRVAL athygli. Svo hófst þessi æðis- gengna barátta að nýju, ég sótti á, en hún varðist. Að lokum voru kraftar hennar á þrotum, hún féll aftur á bak og kom ekki frekari vörnum við. Þegar ég sleppti henni, þaut hún til dyra, opnaði og flýði. Ég sá hana naumast næstu daga og hún forðaðist mig. Vini mínum hafði nú batnað til muna, og bjuggumst við til brottferðar. En þegar ég var í þann veginn að sofna síðasta kveldið, opnuðust dyrnar hljóð- lega og inn kom stúlkan, ber- fætt og fáklædd. Hún kastaði sér í fang mér, faðmaði mig, þrýsti mér að sér, kyssti mig og grét. Hún dvaldi hjá mér alla nóttina og veitti mér allt það bezta, sem hún átti. Viku seinna hafði ég gleymt þessu æfintýri, sem er daglegt brauð á ferðalögum, þar sem þjónustustúlkum á veitingastöð- um upp til sveita er ætlað að stytta ferðalöngum stundir. Þrjátíu ár liðu og ég hafði algerlega gleymt Pont-Labbe. En árið 1876 var ég þar enn á ferð í embættiserindum. Ekkert virtist hafa breyzt. Kastalinn stóð þar enn í grugg- ugri tjörninni. Veitingahúsið var þar einnig, og hafði lítils háttar verið lappað upp á það. Tvær ungar og laglegar stúlkur gengu þar um beina; þær voru í þröngum lífstykkjum og höfðu háa, bryddaða hatta. Á meðan ég var að snæða kvöldverðinn, kom gestgjafinn og settist hjá mér. Við röbbuð- um saman um stund, og spurði ég hann þá, illu heilli: ,,Þekkt- uð þér fyrri eigendur þessa gistihúss? Ég dvaldi hér eitt sinn í hálfan mánuð fyrir þrjá- tíu árum.“ Hann svaraði: ,,Það voru for- eldrar mínir.“ Ég minnti hann á, að brott- för mín hefði dregizt vegna veikinda vinar míns, og greip hann þá fram í fyrir mér: ,,Já, nú man ég vel eftir yður. Ég hefi þá verið fimmtán eða sextán ára gamall. Þér sváfuð í herberginu innst í ganginum, en vinur yðar í herbergi því, sem ég hefi nú.“ Þá flaug mér allt í einu í hug laglega þjónustu stúlkan. Ég spurði: ,,Munið þér eftir stúlk- unni, sem á þeim tíma var í þjónustu föður yðar? Hún var lagleg, vel eygð og hafði ljóm- andi fallegar tennur."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.