Úrval - 01.06.1942, Side 90

Úrval - 01.06.1942, Side 90
88 ÚRVAL mitt. Ég horfi á hann út um gluggann, þar sem hann er að moka fjósið, og segi við sjálfan mig: ,,Þetta er sonur minn.“ Stundum vaknar hjá mér löngun til þess að taka hann í faðm mér. Ég hefi þó aldrei svo mikið sem snert óhreina hönd hans. Háskólakennarinn þagnaði, en vinur hans, þingmaðurinn, sagði: „Já, við ættum að gefa meiri gaum að börnum þeim, sem engan föður eiga.“ Vindkviða þaut um lauf stóra trésins, sem þeir stóðu undir. Loftið var enn þrungið blóma- angan. Og þingmaðurinn bætti við: ,,Það er gott að vera tuttugu og fimm ára, og það er jafnvel einnig gott að eiga svona börn.“ 00^03 N áttúrufegnrð. Dag nokkurn, þegar ég var stödd í hinum undurfagra Yose- mite dal, var mér sagt, að á hótelinu væri gamall maður, sem hefði verið í hópi þeirra manna, er fyrstir fundu dalinn árið 1851. Mér lék forvitni á að sjá þann mann, sem fyrstur hvítra manna hafði séð þetta dásamlega náttúru-undur. „Lað hlýtur að hafa verið dásamlegt að sjá Yosemite dalinn allt í einu breiðast út fyrir framan sig,“ sagði ég við gamla manninn. Gamli maðurinn spýtti út yfir altanvegginn og horfði hugs- andi frarn fyrir sig. ,,Tja-á’“ sagði hann. „Ég skal segja yður, ef ég hefði vitað, að dalurinn ætti eftir að verða svona frægur, mundi ég hafa horft á hann.“ Florence Fineh Kelly í „Flower Stream". ☆ Hópur manna hafði farið í ferðalag austur að Gullfossi og Geysi. Einn þátttakandinn var að segja frá ferðinni, og varð tíðræddara um samferðafólkið en fegurð þessara fornfrægu staða. „Fannst þér ekki fallegt landslag austur við Gullfoss?" spurði áheyrandinn. Sögumanni fannst þetta sýnilega kjána- lega spurt. „Fallegt? Nú, svona rétt eins og hvert annað lands- lag,“ sagði hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.