Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 92

Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 92
so ÚRVAL gang reikistjarnanna kringum sólu. Það segir einnig hverjar eru orsakir flóðs og f jöru. Það segir ennfremur, að þegar við göngum, séum við í rauninni allt- af að detta, og að við komum í veg fyrir fallið með því að bera fyrir oss fæturna á víxl. Athug- ið, hvernig fer, ef þið eruð á hraðri göngu, og hættið snögg- lega við að bera annanhvorn fótinn fram. Lögmál Newtons skýrir ekki einasta hreyfingar hluta hér á jörðu niðri, heldur og einnig hreyfingar himinhnattanna. Við getum reiknað út með mjög mikilli nákvæmni, hve langt skjóta má fallbyssukúlu, þunga jarðar, sólar, reikistjarnanna og margra fastastjarna. Lögmálið segir oss, að jörðin sé áttatíu sinnum þyngri en tunglið, og að sólin sé þrjúhundruð og þrjátíu þúsund sinnum þyngri en jörðin. Við getum sagt með vissu, að ef við værum stödd á tunglinu, þá myndum við ekki vega nema 10 kg., og að þar gætum við stokkið 30 fet í loft upp, þ. e. a. s. ef við gerum ráð fyrir, -að á tunglinu sé loft og að við getum lifað þar, sem þó vissu- lega ekki er. Á sama hátt vitum við, að á sólinni myndum við vega 1500 kg. Segja má með sanni, að lögmál Newtons hafa opnað fyrir oss marga huliðs- heima. En ekki útskýrir lögmálið þó, hvað aðdráttaraflinu valdi. Hvorki Newton né eftirmenn hans hafa getað svarað þeirri spurningu. Enginn má ætla, að Newton hafi „fundið upp“ aðdráttarafl- ið. Frá ómunatíð hafa menn séð epli detta, og réttilega skýrt það með hinu dularfulla aðdráttar- afli jarðar. Sigur Newtons er í því fólginn, að hann benti fyrst- ur manna á, að það væru eigin- leikar alls efnis að leitast við að draga annað efni að sér, ekki aðeins á jörðu hér, heldur og einnig t. d. á tunglinu og á sól- inni. Og að aðdráttaraflið sé þess valdandi, að jörðin og reiki- stjörnurnar gangi í kringum sólu. Þegar við tölum um. aðdrátt- araflið, þá er það mikilvægt atriði með hvaða hraða það berst frá einum hlut til annars. En ekki hefir tekizt að mæla það. Sumir halda því fram, að það berist um óravíddir himin- geimsins á engum tíma, en harla ótrúlegt verður það að teljast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.