Úrval - 01.06.1942, Síða 99

Úrval - 01.06.1942, Síða 99
Lissabon — eini hlntlausi tengi- liðurinn milli stríðsaðilanna. Lissabon. Samþjöppuð grein úr „The American Mercury" eftir S. L. Solon. 1-1 in sorglegu örlög Evrópu * hafa átt sinn þátt í að skapa Lissabon. Flugvellir borg- arinnar eru yfirfullir, aragrúi skipa notar hina hlutlausu höfn og tugir þúsunda erlendra ferða- manna fylla sali spilavítanna. Hún er síðasti tengiliðurinn á milli styrjaldaraðila og eina borgin í Evrópu, þar sem flug- vélar Breta, Þjóðverja, ítala, Bandaríkjanna og Spánar setj- ast hlið við hlið á sama flug- vellinum. Flugmennirnir drekka við sama barinn og farþegarnir búa á sömu gistihúsunum. Það ríkir full kurteisi í samskiptum þessara manna, en engin hlýja. Brezki flugmaðurinn, sem mætt hefir sveit þýzkra orustuflug- véla yfir Ermarsundi og þýzki flugmaðurinn, sem daginn áður var áhorfandi að loftárás á Berlín, gleyma ekki styrjöld- inni, þótt þeir komi í hlutlaust land. En hlutleysi Portúgal er jafn þýðingarmikið fyrir Breta og Þjóðverja og það er vitan- lega meginástæðan til að styrj- öldin hefir ekki teygt hramma sína fram í þetta sólríka for- dyri Evrópu. Þetta er stjóminni í Portúgal vel Ijóst. Við það miðar hún all- ar gerðir sínar, og bregður kík- inum fyrir blinda augað, þegar það hentar henni bezt. Blöðin eru háð strangri ritskoðun. Á eftir þýzkri hernaðartilkynn- ingu koma alltaf enskar stríðs- fréttir. Á eftir lýsingu á nátt- úrufegurð Rínarhéraðanna kem- ur sveitalýsing frá Englandi. Sú saga gengur, að á hverju kvöldi telji verzlunarmálaráðherrann allar sardínur, sem flytja eigi út og skipti þeim hnífjafnt á milli Englands og Þýzkalands. Sem viðauka mætti geta þess, að mestur hluti sardínanna fer nú beint til Þýzkalands. Lífið í Lissabon endurspeglar þessa stefnu stjórnarinnar. •Skækjulifnaður og hvers konar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.