Úrval - 01.06.1942, Page 112

Úrval - 01.06.1942, Page 112
ÖRLAGASTUND ENGLANDS P lugvélin, sem ég fór í frá * Lissabon til Englands sum- arið 1940, lenti á grænum engj- um innan um dulmálaðar flug- vélar og marglit rósabeð. Menn- irnir í kringum okkur voru flug- menn, allir í hinum blágráa ein- kennisbúningi brezka flughers- ins, og mig furðaði á því, hvað þeir voru allir rólegir, nærri því kærulausir. Þjóðverjar voru búnir að leggja undir sig strönd Frakklands og innrás í England vofði yfir. Einhvern veginn hafði ég búizt við að hitta alla fyrir í æstu og órólegu skapi. En þarna voru vélamenn í mak- indum að gera við vélar sínar, flugmennirnir rápuðu kæruleys- islega út og inn um flugvéla- skýlin og einn þeirra var að hlúa að rósunum. „Hvílíkt starf á stríðstímum!“ hugsaði ég. Og þegar einn flugmannanna bar kurteislega fyrir okkur te á bakka, hugsaði ég: „Guð minn góður! Þessir menn hljóta að bíða ósigur!“ Um kvöldið kom ég á hótel mitt í London — Waldorfhótel- ið — og miðaldra herbergis- stúlka með skozkan málhreim kom inn og dró þung glugga- tjöld fyrir gluggann. Hún spurði mig, hvort ég hefði fengið gas- grímu. „Nei, ekki ennþá,“ sagði ég. „Dyravörðurinn færir yður þá grímu, sem þér getið notað, þangað til þér fáið eigin gas- grímu frá stjórninni — það fá þær allir ókeypis.“ Svo fór hún og skildi mig einan eftir í loftlausu herberg- inu. Svört gluggatjöldin hvíldu eins og farg á mér. Ég hafði aldrei gert mér ljóst, hvaða þýðingu ljós og loft hefði innan fjögra veggja. Eg flýtti mér að þvo mér og fór niður í borðsalinn í kjallar- anum — upp frá þeirri stundu og þar til ég fór aftur frá Eng- landi, neytti ég allra minna mál- tíða í kjöllurum. Þegar ég var búinn að borða, fór ég fram og leit út í myrkrið — hið geig- vænlega hyldýpi myrkvunarinn- ar. Það var hræðileg sjón — eins og dauöinn sjálfur. Það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.