Úrval - 01.06.1942, Side 114

Úrval - 01.06.1942, Side 114
112 ÚRVAL 1 Hyde Park héldu sykurkassa- prédikarar áfram reiðilestri sín- um yfir stjórn og kirkju. Ég hlustaði á þá dag einn síðdegis. Það voru jafnaðarmenn, komm- unistar, guðleysingjar með sín- ar venjulegu sykurkassaprédik- anir. Þar var líka þjónustu- stúlka, sem lýsti því, hvernig væri að vinna hjá enskum hefð- arfrúm, og bannmaður, sem kenningu sinni trúr, hélt því fram, að áfengið ætti sök á öllu því böli, sem mannkynið ætti nú við að búa. Ég fór til Plymouth og heim- sótti þar Astor lávarð og konu hans, Lady Astor, á heimili þeirra, sem stóð á háum höfða fram við sjó. Mountbatten-flug- völlurinn var á aðra hlið, en hafnarkvíar flotans á hina, og þau höfðu þegar orðið fyrir nokkrum loftárásum. ,,Við erum á hættusvæðinu,“ sagði yfir- þjónninn við mig. Astor-hjónin hafa, eins og flestir Englendingar, vaxið við stríðið, orðið látlausari og betri manneskjur. Astor lávarður er sem stendur borgarstjóri í Ply- mouth, og þau hafa ekki flúið af hólmi. „Við eigum fjóra syni i hernum,“ sagði Lady Astor, s,og stundum er ég að velta því fyrir mér, hvert okkar muni fara fyrst.“ Um kvöldið, þegar við vorum að borða, barst talið að falli Parísar og hvernig örvæntingin hefði gripið um sig í Englandi fyrstu klukkutímana á eftir. En svo var eins og menn fengju nýjan þrótt. Þau sögðu mér, að þeim hefði nú loksins fundizt þau vita, hvar þau væru stödd. Það var enginn bandamaður eftir, enginn, sem gat hjálpað þeim. Einhverra orsaka vegna hafði þessi vitund fært Bretum nýjan kjark. Talið barst að Dunkirk. „Drottinn lægði vind og sjó,“ sagði Lady Astor með alvöru- þrunginni sannfæringu. ,,Það var kraftaverk.“ Sumarið var dásamlegt í Eng- landi þessa júlídaga og nætUr. Þetta var bezta sumar, sem komið hafði í Englandi í 30 ár, og dag eftir dag og nótt eftir nótt bjuggust menn við innrás. Með vaxandi tungli óx kvíðinn og eftirvæntingin. En á meðan unnu menn allt hvað aftók. Gaddavírsgirðing- arnar urðu æ lengri, heræfing- arnar héldu áfram í görðurn og á húsþökum Lundúnaborgar, þjónninn gekk í brunaliðssveit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.