Úrval - 01.06.1942, Síða 116

Úrval - 01.06.1942, Síða 116
114 ÚRVAL suðurströndinni, að því er virt- ist af handa hófi. En engin sprengja hafði enn fallið á London. Skömmtun var tekin upp á tei. Fjármálaráðherrann lagði fram stríðsfjárlögin. Teskömmtunin kom eins og reiðarslag. Maud kom inn í her- bergið til mín morguninn, sem tilkynningin birtist í blöðunum. Henni var mikið niðri fyrir. „Guð minn góður, þetta er svo lítið,“ sagði hún. ,,Tvær únsur á viku. Það eru fjórir bollar á dag, og ég er vön að drekka sex.“ En eins og venjulega var Maud fljót að sætta sig við hin- ar nýju kringumstæður. ,,Ég læt blöðin vera í pottinum og trekki á þeim aftur.“ Það hefði mátt ætla, að fjár- lögin hefðu ekki verið minna reiðarslag en teskömmtunin, en svo var þó ekki. Það voru hæstu fjárlög í sögu Bretlands, og skattarnir voru gífurlegir, en þau vöktu aðeins stundar um- tal. Peningar voru farnir að missa gildi sitt í Englandi. Menn töluðu meira um getu brezka heimsveldisins til að vinna og framleiða, en getu þess til að gjalda í pundum og skildingum. Eftir að leiftursóknin var komin í algleyming, varð mér dag einn allt í einu Ijóst, að engum datt í hug að meta til f jár skemmd- irnar, sem urðu í London. Bret- ar virtust, að minnsta kosti um stundarsakir, hafa gleymt hinni ríku eignartilfinningu sinni. Það var frelsið, sem var öllu öðru dýrmætara. Ásamt níu öðrum amerískum blaðamönnum var mér boðið í heimsókn til brezkrar sprengju- flugvéladeildar. Það var kyrr- látur staður. Flugmennirnir, sem fljúga áttu til Þýzkalands næstu nótt, komu snemma inn, og héldu hópinn. Þeir fóru inn í innri endann í salnum og sátu þar saman við borð. Þeir voru alvörugefnir og það var auðséð, að þeir vildu helzt vera einir. Þeir voru búnir að fá fyrirskip- anir um, hvert þeir ættu að fara og á hvað þeir ættu að skjóta. Þeir höfðu rætt um veðurhorf- urnar yfir Rínarhéruðunum við yfirforingja sinn, sem þeir köll- uðu ,,föður“. Þeir borðuðu lítið og voru þögulir. Svo fóru þeir út til að klæða sig í flugbúning- inn. Þegar við höfðum lokið við að borða, fórum við út að flugskýl- unum. Brottfarartími flugdeild- arinnar nálgaðist, og flugmenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.