Úrval - 01.06.1942, Side 119

Úrval - 01.06.1942, Side 119
ÖRLAGASTUND ENGLANDS 117 um ekki flugvélarnar, en við heyrðum orustugnýinn og sáum kjölfar þeirra eins og hvít skautaför á ís. Orustan barst fram og aftur. Þegar hún nálg- aðist, tóku loftvarnabyssurnar til og reistu varnarvegg með skothríð sinni með fram strönd- inni. Kúlnabrotum tók að rigna niður í kringum okkur, svo að við urðum að leita hælis undir járnplötu í skurðinum. Heil þýzk flugdeild kom nú í augsýn og flaug lágt og stefndi beint á loftvarnarbelgina, sem um- kringdu Dover. Tveir þeirra féllu niður í ljósum logum. En ein þýzk flugvél fylgdi þeim. Hún féll eins og laufblað og datt í sundur í fallinu. Skömmu seinna féll önnur þýzk flugvél í sjóinn. I fallinu sáum við flug- manninn stökkva út — en fall- hlífin opnaðist ekki. Við lágum í grasinu og fiðr- ildin flögruðu allt í kringum okkur á meðan örlög heimsins voru ráðin uppi yfir höfðum okkar. Við horfðum á orustuna frá byrjun til enda, og við sáum tundurskeytabátana bruna út á sundið til þess að bjarga flug- mönnunum, sem fallið höfðu í sjóinn. Útsýnið frá höfðanum var svo gott, að það var líkast því sem við værum áhorfendur í leikhúsi, enda höfðu blaða- menn hvaðanæfa úr heiminum safnazt þar saman. Dagarnir, sem ég dvaldi þarna höfðu mikil áhrif á mig — breyttu mér raunverulega sem einstakling. Mér hvarf allur ótti um eigin persónu, af því að ég fann, hve óendanlega litlu máli það skipti, hvað um mig yrði. Gildi okkar sem einstakl- inga var aðeins fólgið í þætti okkar í rás sögunnar. Ég skildi, hvað dauðinn gat stundum haft mikla þýðingu. Líf okkar var eins og það var, af því að alltaf höfðu verið til menn, sem af fásum vilja fórnuðu lífi sínu, og ég fann þungu fargi létta af mér, þegar mér varð Ijóst, að ég mundi fúslega fórna lífinu, ef á þyrfti að halda — ég skildi orð postulans, þar sem hann tal- ar um að deyja til að öðlast líf- ið. Ég fæ ekki séð, að ég þurfi nokkurn tíma að finna til hræðslu framar. I hópi blaðamannanna þarna á höfðanum voru margir ágætir félagar. Þar var Art Menken með kvikmyndavélina sína, allt- af reiðubúinn til að taka myndir — eða tala um sambandið á milli þessarar styrjaldar og kín-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.