Úrval - 01.06.1942, Síða 125

Úrval - 01.06.1942, Síða 125
ÖRLAGASTUND ENGLANDS 123 legur, garðarnir stóðu í fullum blóma og hljómsveit Grenadier herdeildarinnar lék á Trafalgar Square. Alls staðar voru sprengju- gígir og hrunin hús, en borgin hafði fundið sjálfa sig á þess- ari stund hættunnar, lífið hafði fengið nýtt gildi, menningin var í veði. Þegar menn komu út á morgnana, fannst þeim eins og þeir hefðu átt persónulegan þátt í björgun heimsins. London var nú borg í umsát- ursástandi. Menn fóru til vinnu sinnar á þann hátt, sem bezt lét í hvert skipti, stundum gang- andi, stundum á reiðhjólum eða með strætisvögnum. I öllum búðargluggum mátti sjá aug- lýst: ,,Opið eins og venjulega." Öllum var ljóst, að verksmiðj- urnar urðu að starfa áfram, að búðirnar og veitingahúsin, sem birgðu verkamennina upp af mat yrðu að vera opin — hið algera stríð var hafið og hver einasti borgari hafði þar sitt hlutverk að vinna. Stúlkan, sem stóð á bak við búðarborðið, fann, að hlutverk hennar var landinu eins þýðingarmikið og hlutverk fallbyssuskyttunnar í Hyde Park — hún vann í fremstu víglínu alveg eins og hann. Menn voru rólegir og ein- beittir. Þeir fundu að varnir borgarinnar hvíldu á herðum þeirra. Árásirnar héldu áfram nótt eftir nótt, og stundum á daginn líka. Lífið varð fábreytt og ein- falt. Menn fóru í rúmið undir eins og dimmt var orðið og á fætur, þegar hættan var liðin hjá um sólarupprás. Ég sá mannþröng á götunum klukkan fimm á morgnana — menn voru að koma úr loftvarnaskýlunum, á leið til vinnu. London var orð- in árrisulasta borg í heimi. Stundum ákvað ég að kjósa frekar svefninn en öryggi loft- varnabirgjanna og neðanjarðar- brautarpallanna og lagði mig til svefns í hótelherbergi mínu. Þar lá ég í rúmi mínu og hlust- aði á þýzku flugvélarnar sveima í 30.000 feta hæð uppi yfir mér. Þar sat flugmaður og hélt hend- inni um straumrofa. Ef hann rauf strauminn á réttu augna- bliki, þá losnaði sprengja úr tengslum og mér var dauðinn vís, ef ekki, þá fékk ég að lifa áfram. Ef mikið var um spreng- ingar í nágrenninu, fór ég niður í skýlið í kjallaranum, ekki að- eins til að leita mér öryggis, heldur einnig til að leita hug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.