Úrval - 01.06.1942, Side 130

Úrval - 01.06.1942, Side 130
128 TJRVAL fögur orð, heldur blákaldur veruleiki, og mönnum verður það ljóst, að þróun mannkyns- ins hefir aðeins fengizt með þrotlausri baráttu. Friður, sem ekki krefst neinna fórna, er •einskis virði. Á Þorláksmessu fór ég frá Englandi. Ég hóf mig til flugs frá sama flugvellinum og ég hafði lent á í júní. Mér fannst vera heil mannsæfi síðan. Eftir sex klukkutíma vorum við komnir til Portúgal — frjálsir aftur. Á aðfangadagskvöld drukkum við eplavín við barinn í Avenida Palace og hlustuðum á erkibiskupinn af York í út- varp: „Þegar vér lítum yfir sögu mannkynsins, staðnæm- umst vér ekki við tíma friðsam- legrar velmegunar. Gleðistundir forfeðra vorra hafa ekkert gildi fyrir oss, en þjáningar þeirra og sálarþrek það, sem þeim var gefið til að bera þær, er hinn dýrmæti f jársjóður kynslóðanna og hvöt þeirra til dáða. Að taka á sig þjáningar, andlegar og líkamlegar, fyrir göfugt og há- leitt málefni, eða af ást til mannanna, er í göfugmannlegu tilliti hvers konar ytri þægind- um æðra.“ Hér í Lissabon vorum við komnir út fyrir vettvang styrj- aldarinnar — í land friðarins. Við höfðum nægilega birtu, smjör og sykur. Og okkur varð ljóst, hve slíkir smámunir höfðu litla þýðingu. Á meðan við bið- um eftir skipsferðinni til Ame- ríku, reikuðu hugsanir okkar aftur til landsins, sem var að berjast í myrkrinu — til þeirr- ar kynslóðar Bretlands, sem hafði öðlazt sinn lærdóm í þján- ingunum. Af samvistum mínum við hana hafði ég líka öðlazt minn lærdóm. I regindjúpi myrkvunarinnar í London hafði ég séð stjörnurnar. URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ölafsson, afgreiðsla Kirkjustræti 4, Pósthólf 365. — Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl- unnar. Ætlast er til að hvert hefti verði greitt við móttöku. Á hinn bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið fyrir fram ákveðinn tíma, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér yður að fá tímaritið sent til yðar undir eins og það kemur út. Upplagið verður takmarkað og aðeins lítið sent til bóksala. Öruggasta leiðin til að tryggja sér ÚRVAL er þvi að gerast áskrifandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.