Úrval - 01.12.1942, Page 10

Úrval - 01.12.1942, Page 10
8 tJRVAL inn, án þess hann sé reiðubúinn að taka við slíku. Sennilega hafa orsakir þær er valda maga- sári, oftast verið fyrir hendi mánuðum eða jafnvel árum saman áður en magasárið tók að myndast. En einstöku sinn- um virðist svo sem að maga- sár geti myndast á nokkrum klukkustundum. Dæmi er um mann nokkurn, sem aldrei hafði fundið til óþæginda í meltingar- færum, þar til svo bar til, að gera þurfti keisaraskurð á konu hans, er hún skyldi ala fyrsta barn sitt. Morguninn eftir hafði maðurinn mjög sára magaverki og leiddi rannsókn í Ijós að hann hafði fengið magasár. Dæmi sem þessi styðja þá skoð- un, að hér sé sálræn truflun að verki. Aðallækningin við magasári er hvíld meltingarfæranna. Sjúklingurinn er látinn neyta auðmeltrar fæðu, og bannað að reykja og drekka áfenga drykki. Oft reynast alkalisk lyf vel. Samt sem áður fordæma læknar almennt nú orðið hina gömlu amerísku aðferð, að gleypa einhver ósköp af natron o. þl. við óþægindum í maga. Að vísu upphefur natron sýruverkanir í bili, en sýru- myndun verður þá þeim mun meiri á eftir, og sé natron tekið oft inn, getur það valdið alvar- legum truflunum í líkamanum. Margir hallast nú orðið að því, að nota lyf og skurðlækningar samfara sálrænum lækningum. Eins og gefur að skilja, er ekki mikil von um fullan árangur, nema hin raunverulega orsök sjúkdómsins sé numin burtu, að vísu er hægt að minka óþægind- in í bili. Magasárið grær oft en tekur sig gjarnan upp aftur. Dr. W. C. Alvorez við Mayo- sjúkrahúsið segir: ,,Sé sjúkling- urinn taugaveiklaður og óstöð- ugur í lundu, eru litlar líkur til að skurðaðgerð sé til bóta.“ Annar læknir segir: ,,Þó bú- ið sé að framkvæma skurðað- gerð, er orsök sjúkdómsins eft- ir, lækningin er einungis hafin.“ Dæmi eru til að menn hafi framið sjálfsmorð, vegna þess að þeir gátu ekki haldið út þær endalausu kvalir, sem magasár- ið hefir í för með sér, án þess að gruna, að hugarástand þeirra sjálfra átti mikla sök sjúk- dómsins. Sé orsök magasársins fund- in, getur verið auðvelt að lækna það, en það getur einnig verið mjög örðugt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.