Úrval - 01.12.1942, Side 16

Úrval - 01.12.1942, Side 16
14 TlRVAL þið viljið ekki gera eins og ég segi og sameina krafta ykkar, þá heiti ég á ykkur að setjast niður og reikna. Við skulum sleppa öllu hjali um skyldur og heiður — og í mælskulistinni stend ég ykkur alls ekki á sporði —. Því að hér er aðeins um einfalda samlagningu að ræða — að vinna allt eða tapa öllu. Þið talið um skyldur ykkar við Indland. Hafið þið engar skyldur við her ykkar og mál- stað? Ég er, herra minn, yðar auðmjúkur þjónn, N. Bonaparte. = ♦ = Doktararnir — og iótleggur jómfrúarinnar. Fyrst eftir að ég hafði tekið doktorspróf í heimspeki, var ég mjög hreykinn af því og skrifaði mig „Dr. Leacock" i tíma og ótíma. Eitt sinn, er ég var á ferð til Austurlanda, skrifaði ég þannig' nafnið mitt á farþegalistann. Ég var varla búinn að koma dótinu mínu fyrir í klefanum, þegar þjónn barði að dyrum og spurði: „Eruð þér doktor Leacock?“ „Já,“ svaraði ég. „Ég átti að skila kveðju til yðar frá skipstjóranum og spyrja, hvort þér vilduð gera svo vel að líta á fótlegg einnar jómfrú- arinnar?" Ég þaut af stað i flýti, eins og skyldurækinn læknir. En heppnin var ekki með mér. Það var annar kominn á undan mér. Hann var líka doktor — í guðfræði. Stephen Leacock. Bæn negradrengsins. Lítill negradrengur tók þátt í kapphlaupi. Hann drógst aftur úr og litlar líkur virtust benda til þess, að hann stæði sig vel. Allt í einu tóku varir hans að bærast mjög reglulega, hann herti á sér og vann hlaupið. Er hann var síðar spurður að því, hvað hann hefði verið að tauta við sjálfan sig, sagðist hann hafa verið að tala við guð og sagt upp aftur og aftur: „Guð, þú lyftir þeim upp, ég skal setja þær niður. Þú lyftir þeim upp, ég skal setja þær niður.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.