Úrval - 01.12.1942, Síða 17

Úrval - 01.12.1942, Síða 17
Erfðarannsóknir vísindanna hafa leitt margt nýtt og- óvænt í ijós. Fœðast allir menn jafnir? Grein úr „Common Sense“ eftir Bertram F. Willcox. DRU TIL meðal manna góð kyn og slæm? Ganga gáfur og aðrir eiginleikar í erfðir? Það er ekki ýkja langt síðan að getum einum var að þessu leitt, en á síðari tímum hefir þekking vor á lðgmálum ætt- genginnar aukizt til stórra muna og má það einkum þakka ýmsum nýjum vísindatækjum, svo sem rafeindasmásjánni. Nýr einstaklingur verður til á þann hátt, að eggfruman, er naumast verður greind með ber- um augum, sameinast hinni ör- smáu sáðfrumu. Æxlunarfrum- urnar, en svo eru þessar frum- ur einu nafni nefndar, hafa að geyma tvær tylftir litninga (chromosoma) hver, einn af hverri tegund, en við þá eru all- ir kostir og gallar mannsins tengdir. Við samrunann skipa litningar æxlunarfrumanna sér saman og hefír því hið frjóvg- aða egg, sem og líkamsfrumur aðrar, 48 litninga, 2 hverrar tegundar. Þegar eggið hefir frjóvgast, tekur það brátt að skipta sér. Fyrst skiptist það í tvær frumur, hvor þeirra í aðr- ar tvær, og þannig koll af kolli, unz myndast fullskapaður ein- staklingur, sem gerður er úr trilljónum fruma. Darwin hefði án efa rekið í rogastanz, ef hann hefði upp- götvað þau sannindi, að engra sýnilegra breytinga gætir á erfðaberunum (gene), eðaeigin- leikum þeim, sem litningunum eru samfara, frá einni kynslóð til annarar. Erfðaberarnir eru þeir sömu og þeir voru fyrir mörgum öldum, ef frá eru tald- ar hinar snöggu breytingar, sem „mutationir“ eru nefndar, og virðast koma áf sjálfu sér. Þessi undraverði óbreytileiki erfðaberanna gefur til kynna, að hugmyndir manna um erfðir séu að verulegu leyti rangar. Ekkert, sem fyrir kemur í lífi voru, fær breytt erfðaberum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.