Úrval - 01.12.1942, Side 19

Úrval - 01.12.1942, Side 19
FÆÐAST ALLIR MENN JAFNIR ? 17 Erfðaberi fær ekki notið sín, nema honum fylgi aðrir góðir erfðaberar. Og þegar hið gáfaða barn elzt upp og getur af sér afkvæmi, er það enn undir hælinn lagt, hver árang- urinn verður, og það jafnvel þótt maki þess sé einnig góðum gáfum gæddur. Sú skoðun er útbreidd en jafnframt alröng, að hæfileika gæti því aðeins hjá börnum, að foreldrarnir hafi búið yfir sömu hæfileikum. Gáfuð hjón geta ekki af sér börn með ákveðnum hæfileikum, heldur eru börn þeirra aðeins ör- fá dæmi af þeim ótölulega f jölda barna, sem þau hefðu getað eignast, og sem innbyrðis hefðu verið næsta ólík. Eitt hefði ver- ið gáfað, annað heimskt o. s. frv. Ula eða miður gefin hjón geta einnig átt mjög sundurleitan hóp barna. Munurinn er þessi: 1. Bezta erfðaberasamsetning- in hjá vel gefnum hjónum er betri en bezta samsetningin hjá illa gefnum. 2. Versta samsetningin hjá illa gefnum hjónum er verri en sú versta hjá vel gefnum hjónum. 3. Meðalgóð erfðasamsetning hjá illa gefnum hjónum er verri en meðalgóð samsetn- ing hjá vel gefnum hjónum. Ef fjöldi vel gefinna hjóna væri jafnmikill fjölda þeirra, sem miður eru gefin, myndi láta nærri, að skoðun sú, sem að of- an getur, væri rétt. En því fer f jarri að svo sé. Miðlungsmenn- irnir eru ávallt í margföldum meirihluta, og raunar einnig í samanburði við þá, sem heimsk- ir verða að teljast. Af þessu leiðir, að meiri líkur eru fyrir því, að afburðamenn fæðist af foreldrum, sem miðlungsgáfum eru gædd en þeim, sem gáfuð eru. Og víst er, að meirihluti vel gefinna barna er getinn af for- eldrum, sem lítt hafa sér til frægðar unnið vegna gáfna. Gáfuð börn úr lægri stéttum fá oft ekki notið sín. Staf- ar það af því, að vegna fjár- hagslegra örðugleika ná þau sjaldnast að koma ár sinni vel fyrir borð. Miklir hæfileikar fara þar oft forgörðum. Allt mannkynið er af sama bergi brotið, þar sem karl og kona af mismunandi kynflokk- um geta aukið kyn sitt saman. Það hefir engin vísindaleg sönn- un fengizt fyrir því, að einn kynflokkur sé öðrum meiri að gáfum eða hæfileikum. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.