Úrval - 01.12.1942, Side 35

Úrval - 01.12.1942, Side 35
AÐEINS EIN TÖNN 33 Nú ertu kominn inn í lyftuna. Síðasta vonin hverfur um leið og hurðin skellur á hæla þér. Sá möguleiki er auðvitað til, að lyftan hrapi, en líkurnar eru ekki miklar. Þú dáist að hug- rekki þínu, þegar þú segir lyftu- drengnum rétt til um hæðina, sem læknisstofan er á. Þú hefð- ir svo hæglega getað sagt hon- um að nema staðar einni hæð ofar eða neðar og fengið þannig stundarfrest. Biðstofur tannlækna eru allar eins. Sótthreinsunarlyktin er alltaf sú sama, suðið í spólu- rokknum innan af lækningastof- unni, sömu gömlu blöðin og sami eymdarsvipurinn á þeim, sem bíða. Þú lætur fallast í stól og tekur þér stóra bók í hönd, sem heitir „Stríðið í myndum“. En þú sérð ekkert, hvað er á myndunum. Á þessari stundu mundirðu glaður vilja skipta á sléttu við aumasta kvikindi jarð- arinnar. Það er óhugsanlegt, að nokkurri skepnu geti liðið ver en þér núna, nema ef vera skyldi einhverjum af þessum vesaling- um, sem bíða hér með þér. Til dæmis konan þarna í hæg- indastólnum, sem nýr þvældu myndablaði í örvæntingu á milli handa sinna. Það hlýtur að vera eitthvað voða mikið að henni. Örvæntingarsvipurinn á andliti hennar gæti ekki verið meiri. Það er kannske hræðilega sárt. Það lifnar ögn yfir þér við þessa hugsun. Þetta kvenfölk! Það er synd að segja, að það sé kjark- mikið! Og svo kemur stúlkan í dyrn- ar. Hún lítur spyrjandi af ein- um á annan. Allir forðast augnatillit hennar í fánýtri von um að sleppa á síðustu stundu. En hún kemur auga á þig og kinkar ánægjulega kolli. Guð minn góður, hvað hún kinkar ánægjulega kolh! Það ætti að banna fólki með lögum að kinka svona ánægjulega kolli. „Læknirinn bíður eftir yður,“ segir hún. Þú brosir dauflega og gengur inn í stofuna eins og lamb, sem leitt er til slátrunar. Sem í draumi sér þú bláleitan loga gaslampans og heyrir nið af rennandi vatni um leið og þú hnígur lémagna niður í stólinn og lokar augunum. En athugum nú þá andlegu upphafningu, sem yfir þig kem- ur, þegar þú ert laus aftur. Það er allt afstaðið, og hvað var það svo? Ekkert — alls ekkert. A-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.