Úrval - 01.12.1942, Page 43

Úrval - 01.12.1942, Page 43
ÁBYRGÐ KONUNNAR 1 KYNFERÐISMÁLUM 41 komnunar á öllu eðli manns. Hafi hjón því, að liðnum hæfi- legum tíma, ekki lært að veita og þiggja hamingju og full- nægju í nánustu sambúð sinni, þá hjálpi guð hjónabandi þeirra. Að guð láti oft hjá líða að hjálpa þeim, sem ekki hjálpa sér sjálfir, sannast á því, að í þessu landi* er einn hjónaskiln- aður á móti hverjum fimm eða sex hjónavígslum. Dr. Paul Po- penoe, sem er kunnur sérfræð- ingur í hjónabandsmálum og forstjóri stofnunarinnar „Ame- rican Institute of Pamily Rela- tions“ í Los Angeles, hefir kynnt sér málavöxtu í um 20.000 hjónaböndum. Hann kemst svo að orði um skilin hjón : „Tíu ára athugun við stofn- unina hefir leitt í ljós, að sam- hliða ósamlyndi hjónanna voru 1 flestum tilfellum mistök frá upphafi hjúskaparins á að lifa samræmdu kynferðislífi, full- nægjandi báðum aðilum. Þessi mistök reyndust aftur all-oftast grundvallast á þeirri yfirsjón b e g g j a, að hafa ekki þegar fyrir brúðkaupið búið sig skyn- samlega undir þá ábyrgð, sem * Þ. e. í Bandarikjum Norður- Ameríku. þau voru að takast á hendur.“ Hvert er svarið við vandamál- inu: Hvernig getur siðsöm kona lært að fullkomna hinn kyn- ferðislega þátt hjónabandsins ? Gamla svarið við þeirri spurn- ingu var það, að góð stúlka læri allt um feimnismálin hjá móður sinni og síðar hjá eiginmannin- urn. Þetta væri ágætt, ef báðir þessir aðilar afdráttarlaust segðu það, sem þeir vita, og ef þeir í raun og veru vita, hvað þeir tala um. Flestar okkar áttu mæður, sem fræddu okkur alls ekkert um kynferðismál eða óðu elginn um kynæxlun fagurra blómjurta og blessaðra fugl- anna og ætluðust svo til, að unglingurinn út frá þessum mál- um náttúrufræðinnar réði í ástalíf karls og konu. Varla nokkrir foreldrar gefa börnum sínum svo mikið sem nasasjón af þeim reginmun, sem er á milli einfaldrar, eðlisbundinnar kynhvatar dýranna og persónu- litaðra ástríðna hinna skynsemi og tilfinninga gæddu mannvera. En þau okkar, sem hlotið hafa ófullkomna uppfræðslu um kyn- ferðismál eða alls enga, eru þó betur sett en það aumingja fólk, sem aðeins fékk spillandi skrök- sögur í fræðslu stað. Öllum mál- G
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.