Úrval - 01.12.1942, Side 44

Úrval - 01.12.1942, Side 44
42 ÚRVAL um framar háir kynferðismál- unum gamlar kerlingabækur, hættulegar lygar um „skaðvæn- leg áhrif“ barnæðislegra ódæða, lamandi tepruskapur og mjög heimskuleg forboð. Mörg stúlk- an hefir gengið í hjónaband með hugann fullan af fávíslegum ,,reglum“ um tíðleik samfara og þeirri föstu kreddutrú, að ein- ungis fáein viss ástaratlot séu siðsamlegs eðlis. Og hvernig á sá eiginmaður, sem hlotið hefir þetta sama uppeldi og brúður hans og fengið sams konar fræðslu, eða fræðsluskort, að veita henni raunhæfa tilsögn? Ef þú ert verðandi brúður, eiginkona, sem vilt auka á sam- ræmið í samförum við mann þinn; eða móðir, sem óskar að gefa börnunum holl ráð í kyn- ferðismálum, þá lestu tvær eða þrjár góðar bækur um hjóna- bandið og leitaðu ráða menntaðs sérfræðings. Annars getur sál- fræðingur, kvensjúkdómalæknir eða sálsýkisfræðingur leiðbeint þér. Heimilislæknir þinn er betri leiðbeinandi í kynferðismálum en ættingi þinn eða vinur. Málið er frekar andlegs eðlis en líkamlegs, og því er bezt að ráð- færa sig við sálfræðilega mennt- aðan mann. Það er mikilsverðast eigin- konunni að skilja það til fulls, að hennar hlutverk í samförun- um sé jafn-stórt og þýðingar- mikið og eiginmannsins, og að hún láti sannarlega sitt eftir liggja, ef hún tekur aðeins á móti atlotum mannsins sem dauður hlutur. Mætti vitna til f jölmargra ummæla, er sýna, að þetta er álit sérfróðra manna. Jafnvel karlmenn, gæddir sterkustu kynhvötum, óska að verða þess varir, að konan njóti í sem ríkustum mæli unaðarins með honum. f greinagóðri bók, „Háttur alLra kvenna,“ segir læknirinn og sálfræðingurinn M. Esther Harding: „Karlmað- urinn á það til að fórna lífs- starfi sínu og fjölskyldu, jafn- vel sæmd sinni, til þess að geta fylgt þeirri konu, sem veitt hef- ir honum dýpstan unað, og það enda þótt sú kona hafi haft á sér miður gott orð. Þessi kynni hans af sjálfri Iífsorkunni grípa hann fastari tökum en svo, að sjálfsumhyggjan megni Iengur að halda honum hjá eiginkon- unni, sem hann máske kynferð- islega séð hefir umgengizt mest af skyldurækni og vana.“ Norman E. Himes, prófessor í félagsfræði við Colgate há-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.