Úrval - 01.12.1942, Side 45

Úrval - 01.12.1942, Side 45
ÁBYRGÐ KONUNNAR 1 KYNFERÐISMÁLUM 43 skóla, segir í ágætri bók, ,,Hjónaband þitt“, að aukinn skilningur b e g g j a hjónanna á samræmi í kynferðislífinu mundi fækka hjónaskilnuðum og treysta hjónabandið. Ótrúmennska og skilnaður eru ekki þær einu refsingar, sem eiginkonan hlýtur fyrir aðgerða- leysi sitt í samförunum. Ef hún að staðaldri ber sig klaufalega til í ástaratlotum sínum, getur svo farið, að hún verði þess áskynja síðar, að hún sé bund- in kynferðislega getulitlum maka. Þegar karlmanninum af ein- skæru getuleysi ekki tekst að fullnægja konu sinni, er orsök- in venjulega sálarlegs eðlis. Sama má segja um konu, sem eftir eins árs hjónaband með kynferðislega sterkum manni, ekki hefir lærst að njóta sam- faranna. Sálfræðingurinn Henry Thornton og kona hans, Freda, fullyrða í hinni berorðu bók sinni „Hamingjan í kynferðis- lífi hjónabandsins", að bæði hjá konum og körlum séu orsakir kynferðislegs kulda oftast sál- rænar og í öllum tilfellum, þegar um kynferðislega óbeit er að ræða. Alvarlegar taugaveikl- anir eiga stundum rætur sín- ar að rekja til bernskuástar sjúklingsins á einhverjum ætt- ingja — ofurástar, sem ekki umbreyttist eðlilega með þroska og árum, eða til taugaáfalls í bernsku, sektartilfinninga eða annarra sálarlegra áverka, sem djúpt hafa rist. En jafnt hjá báðum kynjum er kynferðisleg óhæfni tíðum eiginmanninum að kenna. Dr. William Stekel, kunnur sálkönnuður og höfundur lækn- isfræðilegra ritgerða um nátt- úruleysi karls og konu, segir í því sambandi, að getuleysi karl- mannsins til samfara sé andleg veiklun. Ennfremur segir hann, að mörg konan telji eðlisdeyfð sína til komna fyrir getuleysi eiginmannsins, þar sem raun- verulega hið gagnstæða hafi átt sér stað, sem sé að ódugnaður hans hafi til orðið fyrir kulda frá hennar hálfu. Dr. Stekel telur vanmátt kon- unnar til að njóta til fulls un- aðar kynferðislífsins vott þess, að eitthvað sé bogið við sálar- líf hennar. Þegar um er að ræða ófullnægjandi samfarir í byrjun hjúskapar, er stundum blygð- unarsemi og lítt viðeigandi hæ- versku um að kenna. Stúlkur geta átt bágt með að varpa o*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.