Úrval - 01.12.1942, Side 48

Úrval - 01.12.1942, Side 48
Grein þessi varpar skemmtilegu ljósi á hið duiarfulla starf undirvitundarinnar. Ráðgáta ímyndunaraflsins. Grein úr „Harper’s Magazine" eftir Djarmuid Kussell. \ 7EGNA þekkingar minnar á * alls konar handritum — ég starfa við útgáfufyrirtæki — hefi ég oft látið mér detta í hug, að það væri auðvelt fyrir mig að semja skáldsögu, ef ég tæki mig til. Fyrir nokkrum mánuð- um ákvað ég loks, að nú skyldi verða af þessu. Það var ekki erfitt að finna söguefni. Þetta átti að verða gamansaga um ameríska verzl- unarhætti. Sviðið var sveita- verzlun, sem hafði meðal ann- ars á boðstólum Ijómandi falleg- an kæliskáp; verð 139 dollarar og 50 cent. Bóndi nokkur kem- ur inn í búðina og kaupir eitt- hvað; því næst bendir hann á kæliskápinn og segir: „Konuna mína myndi langa til að eignast svona hlut.“ En þar sem bónd- inn hefir aðeins 50 dollara hand- bæra, spyr hann kaupmanninn, hvað hann vilji fá í skiptum fyrir skápinn. Kaupmaðurinn segir, að hann hafi verið um nokkurt skeið að reyna að fá keyptan bát, en hann sé of dýr — kosti 200 dollara. Hann bætir því við í gamni, að hann sé fús til að láta kæliskápinn fyrir bátinn. Upp frá þessu átti sagan að snúast um hin skoplegustu vöru- skipti, þannig að báturinn feng- ist að síðustu fyrir 50 dollara og kæliskápurinn fyrir bátinn. Vandamálið var nú að skapa þessi skoplegu vöruskipti. I nokkra daga hugsaði ég lít- ið um þetta og bjóst við, að hug- myndirnar kæmu af sjálfu sér. En ekkert skeði, og ég fór því að velta þessu fyrir mér, er ég var á heimleið á kvöldin. Eg fór að hugsa málið, þegar ég var háttaður, og nótt eftir nótt starði ég út í myrkrið og reyndi að einbeita viljakrafti mínum til þess að örfa ímyndunaraflið. Mér tókst aldrei að leysa vandamálið — þetta með kæli- skápinn. En eftir að ég hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.