Úrval - 01.12.1942, Page 53

Úrval - 01.12.1942, Page 53
Stundum geta meiui óskað dauða frekar en Ufs — jafnvel ástvinum sínum. Limlestur. Grein úr „The Atlantic Monthly" eftir Buth Sawyer. r I mjórri sjúkrastofunni liggur * litli drengurinn minn á sjúkrabeði. Hann kveinkar sér kjökrandi. I 20 daga hefir hann legið þarna kjökrandi. Það hefir þurft ótrúlega mikið af deyfi- lyf jum til að deyfa taugar þessa litla líkama. Öðru hvoru má greina orð í gegnum kjökrið. „Mamma, ég vil fara á fætur, mamma! “ Hann er fjögra ára. Hann kemst aldrei á fætur framar — aldrei sem heill, frjáls og gázka- fullur drengur. Aldrei framar mun hann koma á morgnana upp í rúmið til okkar, fleygja sér á magann ofan á okkur og kalla: „Pabbi og mamma! Hérna er ég kominn! Pabbi og mamma, upp — upp — upp!“ Stundum togar hann með hendinni, sem heil er, í brjóstið á sér og segir: „Taktu þetta, mamma, það er svo þungt, gerðu það, mamma mín.“ Hann er í gibsstokk neðan frá lend- um og upp að höku. Fæturnir eru líka í gibsi og annar hand- leggurinn. Hann er með málm- gjörð um hálsinn, til að styðja höfuðið. Hann er eins og lítill fugl, vafinn í þétt stálnet. Fugl, sem getur ekki flogið, er ekki lengur fugl. Á sama hátt er bernsku litla drengsins míns lokið. Mér hafa borizt mörg bréf, sem áttu að vera mér huggun. Sum þeirra hafa níst mig inn að hjartarótum. Þau hafa sagt mér að lofa guð fyrir það, að dreng- urinn minn skuli þó fá að lifa. Þeir, sem skrifað hafa þessi bréf, ættu að heyra hann kjökra núna. í þessa 20 daga hafa læknarn- ir og hjúkrunarkonurnar unnið frábært afrek. Röntgenlæknir- inn, skurðlæknirinn og hjúkr- unarkonurnar tvær — öll hafa þau beitt allri þekkingn sinni og kunnáttu til að bæta fyrir óhappaverk, sem unglingspilti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.