Úrval - 01.12.1942, Síða 54

Úrval - 01.12.1942, Síða 54
52 ttRVAL um tvítugt varð á, af því að hann var orðinn of seinn til fundar við vinstúlku sína. Fet fyrir fet hafa þau hrakið dauð- ann til baka — á meðan ég hefi beðið þess heitt, að hann bæri sigur úr býtum. Læknarnir bjuggust ekki við, að drengur- inn minn lifði af fyrstu nótt- ina. Næstu daga hristu þeir höf- uðið efablandnir, því næst fóru þeir að tala um veika von. f dag sögðu þeir: ,,Hann er úr allri hættu!“ Þessi orð hafa hljómað hér innan veggja í allan dag. í kvöld dynja þau í eyrum mér eins og trumbusláttur: ,,Hann er úr allri hættu — hættu — hættu!“ Enginn, sem ekki hefir ein- hvern tíma beðið þess heitt, að einhver ástvinur hans fengi að deyja, getur skilið þetta. Ég finn hjólin, sem limlestu dreng- inn minn, kremja mig í sundur. I fáar stundir á hverri nóttu hafa svefnlyfin veitt huga mín- um fróun algleymisins. Ég hefi lagzt til svefns og beðið: „Góð- ur guð, lofaðu drengnum mín- um að deyja í nótt. Nú verð ég að horfast í augu við lífið; ég verð að horfast í augu við þá ægilegu byrði, sem bíður okkar þriggja. Enginn má vita, að við hjónin séum ekki glöð yfir því, að barnið okkar skyldi fá að lifa. Allt okkar líf verðum við að láta sem við lofum guð fyrir að fá að halda þessum litla, bæklaða líkama, svo að hann megi þjást. Skyldum við hafa hugrekki og þrek til að bera þau enda- lausu ár, sem bíða okkar ? Fyrstu árin verður drengurinn okkar að lifa lífi sínu á legu- bekk á hjólum — svo mikið vita læknarnir. Seinna ef til vill í hjólastól. Á sólbjörtum vetrardögum munum við þrjú horfa út um gluggann á aðra drengi hlaupa fram hjá með skíði á öxlunum eða skautana í hendinni á leið til tjarnarinnar. Á sumrin horf- um við á þá að leikjum á slétt- unni hinum megin götunnar. Getum við nokkurntíma bætt honum missi alls þessa ? En fyrir eitt get ég verið inni- lega þakklát: Drengurinn minn getur aldrei ekið bíl á 80 km. hraða fyrir götuhorn með þeim afleiðingum að enn ein manns- sál verði hneppt ævilangt í fjötra hjálparvana líkama. Við þekkjum tvo drengi, sem lifað hafa alla sína æsku í hjóla- stólum. Vanmáttarkenndin hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.