Úrval - 01.12.1942, Page 61

Úrval - 01.12.1942, Page 61
BLINDUR FÆR SÝN 59 arsvið þeirra. Þá, að síðustu, fengjuð þér sjónina í raun og veru, og þá birtist yður nýr, fegurri heimur. Ég, sem er blind, get gefið þeim, er sjá, eina ráðleggingu: Notið augu yðar eins og þér vissuð, að þér yrðuð blind á morgun. Sama máli gegnir um hin önnur skilningarvit. Hlýðið á músik raddanna, söng fugl- anna, volduga tóna hljómsveit- arinnar, eins og yður væri ljóst, að þér mynduð missa heyrnina á morgun. Snertið hvern hlut eins og þér mynduð gera, ef þér væruð að því komin að glata þreifiskynjun. Andið að yður ilmi blómanna, bragðið hvern bita eins og þér væruð sannfærð um, að þér mynduð hvorki geta fundið ilm eða bragð að morgni. Beitið hverju skilningarviti til hins ítrasta. Njótið allrar þeirr- ar ánægju og fegurðar, sem náttúran veitir yður fyrir meðal- göngu skilningarvitanna. En ég er sannfærð um, að af þeim öll- um er sjónin dýrmætust. „Það er ekkí hægt.“ Spjald með eftirfarandi áletrun hangir uppi i flugvélaverk- smiðju „General Motors.“ Samkvæmt kenningum flugeðlisfræðinnar og eins og sann- reyna má með tilraunum I stormgöngum, getur hunangsflugan ekki flogið, af því að stærð hennar og þyngd er of mikil í hlut- falli við vænghafið. Þessi vísindalegu sannindi þekki hunangsflugan ekki og flýg- ur því eins og ekkert sé um að vera og safnar ögn af hunangi á hverjum degi. —- tír „Readers Digest". OO O CX) Biskupinn og drottinn. Það var einu sinni gamall og góður biskup, sem lá vakandi og bylti sér í rúminu, áhyggjufullur út af mætti hins illa í heiminum. Þá fannst honum hann heyra drottinn tala til sín og segja: „Far þú að sofa, biskup minn, ég skal vaka það, sem eftir er næturinnar." — Úr „Arkansas Methodist". 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.