Úrval - 01.12.1942, Page 62

Úrval - 01.12.1942, Page 62
Það er hægt að skemma börnin með ótímabærum gjöfum. Bö rnin, sem við dekrum við. Grein úr „Your Life“ eftir Bose G. Anderson. eir, sem vinna að fátækra- málum og líknarstörfum, hafa á síðari tímum gert okkur Ijóst, hvílík ógæfa olnbogabörn- um er búin af völdum skorts og örbirgðar. Þó hafa náin kynni af fjöldamörgum heimilum Bandaríkjanna sannfært mig um það, að vel stæðir foreldrar valda börnum sínum allt of oft engu minna tjóni með því að veita þeim o f m i k i 1 forrétt- indi. Þeir safna að þeim öllu því, sem þeim sjálfum var neitað um í æsku. Þeir dekra við þau, uppfylla allar ósk- ir þeirra og álíta, að með þessu séu þeir að skapa þeim betri aðstöðu í lífinu. I raun réttri er eðlilegri bernsku drengja og stúlkna í þúsunda- tali spillt með þessum hætti. Enginn neitar því, að börn ættu að vera vel klædd og eiga hæfilega mikið af leikföngum. En skaðinn skeður einmitt, þeg- ar foreldrarnir fara að s j á f y r i r óskir barna sinna. Einn föður þekki ég, sem gaf 10 ára syni sínum dýrindis kvikmynda- tökuvél, áður en barnið hafði látið í ljós nokkra ósk um að eignast hana, enda var það ekki farið að bera skyn á einföldustu atriði ljósmyndagerðar. Annar maður gaf syni sínum rándýra model-flugvél, er var knúin áfram með hreyfli. Þegar hún var látin fljúga í fyrsta sinn, hlekktist henni á og varð ónýt. Það hefði sannarlega verið rétt- ara, ef drengurinn hefði fyrst verið látinn smíða sína eigin model-flugvél, úr efni, er kost- aði aðeins nokkra aura. Með slíku feikna eftirlæti sem þessu, svipta foreldrar börn sín dýrmætustu reynslunni í lífinu — þránni eftir einhverju. Að- eins með þránni fær barnið hvatningu til þess að vinna, áætla og spara, svo að það geti náð takmarki sínu. Ef þessi hvatning er numinn brott, tor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.