Úrval - 01.12.1942, Page 67

Úrval - 01.12.1942, Page 67
VILJIÐ ÞÉR HÆTTA AÐ REYKJA? 65 ur á dag, en kvenna 11, og hjá flestum færist tóbaksnotkunin í vöxt. Þessi reykingavani, sem í margra augum er aðeins lítil- fjörlegur þáttur daglegs lífs, er raunar táknrænn að því er snertir grundvallarstefnu í menningu nútímans. — Hun lýsir sér í því, að þeim fjölgar óðum, er gerazt þ r æ 1 a r van- ans, í stað þess að vera drottnar hans. Til þess að komast að raun um, hvernig þessu djúprætta vandamáli veiklaðrar skapgerð- ar væri háttað, hefir The Psycholigical Corporation (Sál- fræðifélagið) látið gera athug- un á 1000 mönnum, sem voru eða höfðu verið forhertir reyk- ingamenn. Af þeim voru 145 hættir að reykja. Nálægt helm- ingur hinna 855 hættu um stund- arsakir, en ekki getað gengið af vananum dauðum. Flestir höfðu gefið upp alla von um að það tækizt, en þó voru 28%, sem langaði stöðugt til að hætta. En þeir gátu það ekki. Ástæðurnar, sem þeir höfðu fram að færa, voru einkum þessar: „Ég er ekki nægilega vilja- sterkur." „Ég get ekki verið án þess.“ „Ég er of veiklundaður.“ „Hætti einu sinni, en get það ekki aftur.“ „Hvers vegna get ég það ekki. — Það langaði mig til að vita.“ Þetta er vissulega raunaleg lýsing á miklum hluta hinnar vöxnu kynslóðar. Samkvæmt nýjum athugunum Dr. Ray- mond Pearl, þá vitum við, að reykingamenn verða ekki eins langlífir og hinir, sem ekki reykja. En þrátt fyrir það, að milljónir manna skilja skaðsemi tóbaksreykinga, játa þeir jafn- framt vanmátt sinn í viðureign- inni við þennan ríka vana. Meiri hluti hinna 145 manna, sem hafði tekizt að hætta reyk- ingum, og margir þeirra er höfðu hætt um stundarsakir, lýstu yfir ánægju sinni með breytinguna. „Ég svaf betur og hóstaðt ekki.“ „Betra bragð í munninum.“ „Fékk næmari ilman.“ „Betri matarlyst." Aðrir voru enn hrifnari og sögðu: „Ég veit ekki, hvernig á þvi stendur, en mér líður öllum betur.“ „Það gerði mig að nýjum manni, að ég gat loksins hætt.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.