Úrval - 01.12.1942, Side 88

Úrval - 01.12.1942, Side 88
86 ÚRVAL árið 1941, á sér hvergi saman- burð í þýzkri hernaðarsögu, og eftir að hann hafði hertekið To- bruk á s.l. vori, gaf Hitler hon- urn marskálksnafnbótina. Sókn- arhraði herja hans í Evrópu og Afríku er með eindæmum. Harð- sækni og öfgaferigni eru svo ákaft ríkjandi í skapferli hans, svo sem margra annarra for- vígismanna nazista, ásamt stjórnlausu hugrekki og fífl- djörfu ofurkappi, að heimurinn stendur á öndinni af undrun. Rommel á Hitler að þakka alian sinn frama. Hitler kynnt- ist honum fyrst í Wirttemberg árið 1920, en Rommel var þá starfandi í lögregluliði borgar- innar. 1 lok styrjaldarinnar var hann annar undirforingi í hern- um að tign. Eitt sinn á stríðs- árunum vann hann það sér til frægðar, að stjórna hliðarárás á f jandmannaherinn í Dieussen- dalnum, og hlaut hann fyrir það „Pour le Mérite“ orðuna. Þrátt fyrir það var honum ekki ætlað sæti í landvarnaliðinu (Reich- wehr) eftir stríðið, svo að hann skipaði sér í hóp hinna óánægðu og berorðu atvinnukref jenda. Herspekingar nazista hafa reynt að klóra yfir þessa vand- skýranlegu eyðu í lífsferli Rom- mels með því að slá því fram,, að hann hafi allan tímann verið meðlimur „svarta landvarnaliðs- ins“ (Schwarze Reichswehr), leynifélagskapar meðal yfir- manna hersins, sem starfrækt- ur hafi verið í blóra við skuld- bindingar Þýzkalands, og að honum hafi verið komið fyrir í lögregluliðinu sem „laumufar- þega“. En kunningi Rommel-fjöl- skyldunnar í Berlín hefir skýrt: svo frá, að hinn ungi Rommel hafi komið til sín árið 1919, klæðlítill og illa haldinn, og beð- ið sig ásjár. Vildi Rommel fá styrk til að komast úr landi til Bandaríkjanna. En kunninginn hvatti Rommel til að dveljast kyrr í Þýzkalandi og hjálpaði honum til að ná stöðu í lög- regluliðinu. Rommel var sannfærður um, svo sem þúsundir annarra þýzkra hermanna, að Þýzka- land hefði í raun og veru unnið stríðið, en hefði ekki fengið að njóta sigursins sökum stjórn- málalegs undirferlis. Hinar margítrekuðu ofstækissæringar Hitlers, um endurheimt vald og heimsyfirráð, ólu mjög á þess- ari skoðun Rommels. Hann gekk í hinn herskáa flokk nazista og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.