Úrval - 01.12.1942, Side 89

Úrval - 01.12.1942, Side 89
ANDSTÆÐUR I ÞÝZKRI HERSTJÓRN 8T neytti aðstöðu sinnar innan lög- reglunnar til að grafa undan borgaravaídinu og halda hlífi- skildi yfir hávaðaseggjum naz- ista. Brátt var honum vísað á burt úr lögregluliðinu, og gerð- ist hann þá einn af skipulags- byggjendum SS-manna og lifði á fé úr ýmsum flokkssjóðum. Þannig varð hann ein undirald- an í byltingasjó nazista, sem tók að ýfast eftir 1920. Hitler var það snemma Ijóst, að Rommel byggi yfir miklum hæfileikum og gerði hann að óaðskiljanlegum félaga sínum. Rommel fékk sæti í lífverði Hitlers. Um nokkurt skeið naut hann þess heiðurs, ásamt Wil- helm Briickner, að sofa í hengi- rúmi, sem strengt var yfir inn- ganginn að svefnstofu Hitlers. Um þessar mundir var hann einnig meðlimur í Gestapo. Þegar innritun í herinn hófst að nýju og landvarnarliðið náði aftur sínu fyrra veldi, hvarf Rommel á burt úr SS-liðinu og gekk í herinn, en var eftir sem áður persónulegur herráðunaut- ur Hitlers. Hann var áfram í nazistaflokknum, í blóra við ströng fyrirmæli þýzka hersins, og nú ber hann einkennisnælu flokksins á hershöfðingjabún- ingi sínum. Rommel var, engu síður en Hitler, ákafur fylgis- maður vélahernaðar og trúði því statt og stöðugt, að skrið- drekarnir mundu ráða úrslitum þeirrar styrjaldar, sem var f aðsigi. Hinn sólbjarta september- morgunn, þegar Þjóðverjar réð- ust til innrásar í Pólland, klifr- aði Rommel upp í brynvarinn skriðdreka og stjórnaði sjálfur framsókn þýzku vélahersveit- anna allt til þess dags, er Pól- verjar voru yfirbugaðir. For- usta hans í þessari fyrstu her- för var svo framúrskarandi, að Hitler veitti honum riddaraorðu járnkrossins að launum. I her- leiðangrinum gegn Frakklandi tókst honum, með skriðdreka- sveit sinni, að brjótast í gegn- um Maginot-línuna hjá Maube- uge og þannig ryðja þýzka hernum braut til vesturstrand- arinnar. Fyrir vikið bætti Hitler laufi við járnkross-orðu hans„. og er það æðsta heiðursmerki, sem hægt er að öðlast innan þýzka hersins. Enda þótt Rommel hefði ein- ungis til að tjalda bóklegri þekk- ingu á Afríku og eyðimerkur- hernaði, var næsta viðfangsefni hans að skipuleggja og útbúa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.