Úrval - 01.12.1942, Side 92

Úrval - 01.12.1942, Side 92
90 ÚRVAL og samandregna hermanna- hvílu. Allar myndir voru born- ar á burt úr herberginu. Eitt sinn bað ung, amerísk stúlka, sem var á ferðalagi um Þýzkaland, Bock að gefa sér sýnishorn af nafni hans, rituðu með eigin hendi, en varð svo skelfingu lostin af ísbitru augnaráði hans, að það fyrsta, sem hún stundi upp, var þetta: ,,Ég hefi séð dauðan sjálfan.“ Brytinn við Lichterfelde her- skólann, en þar kenndi Bock liðsforingjaefnum fyrir stríðið, var vanur að hafa staup af sterku víni á reiðum höndum, þegar kennslustundir Bocks voru um garð gengnar. „Eftir að hafa átt Bock karlinn yfir höfði sér,“ sagði hann þrásinn- is, „þurfa strákarnir sannarlega á góðri hressingu að halda.“ Og meðal skólasveinanna var þetta sígild skálaræða: „Skál fyrir víni, konum og sigri, en guð forði okkur frá Bock gamla.“ Grimmdarfullt ofstæki þessa manns, sem nú stjórnar hæpn- ustu herför Hitlers, á sér rætur allt til vöggunnar. Hann er son- ur prússnesks hershöfðingja, Moritz von Bock, og ólzt upp í setuliðsbænum Kustrin, öflugu, prússnesku virki, sem stendur í miðju hrjóstuglendi Branden- burg-héraðsins. I þessum sama bæ var Friðrik mikli hafður í fangelsi á unga aldri, eftir að hafa reynt að strjúka til Eng- lands undan hinum þunga her- aga, sem faðir hans lagði hon- um á herðar. Eldri Bock var ákafur fylgismaður hinna gömlu, prússnesku herdyggða: aga og meinlæta, og frá tíu ára aldri lifði sonur hans hermanna- lífi, vandist vopnaburði með hermönnunum, tók þátt í lang- vinnu erfiði þeirra og bjó við jafn óblíð kjör sem þeir. Bock varð þannig af sjálfs- hvötum, þegar á unglingsárum, eitt af drifhjólunum í hernaðar- vél Prússa, gagnstætt Friðriki mikla, sem gerði tilraun til að hrinda af sér okinu. Lærdóm sinn hafði hann úr blóðdrifnum frásögnum gömlu hermannanna og kenningum föður síns, sem boðuðu fall eða frægð. Hann mátti því kaliast hervanur, þeg- ar hann gekk í herskólann í Potsdam. Bock kom skólafélög- um sínum kynlega fyrir sjónir. Hann vísaði á bug ölium drykkjuboðum þeirra og dvaldi tíðum í tómstundum sínum við grafreit Friðriks mikla eða reik- aði um hinar fornsögulegu göt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.