Úrval - 01.12.1942, Síða 96
Háskólanám í Kína
á ófriðartímum.
Kennsla heldur áfram.
Grein úr „The Intercollegian“
eftir Paul Moritz.
i
T KlNA er aðeins einn maður
A af hverjum 10000 íbúum
landsins, sem stundar háskóla-
nám. Svarar það til þess að nem-
endur í Háskóla Islands væru
ekki fleiri en 13. Chiang Kai-
Shek hershöfðingi hefir gert sér
Ijóst, hve mikils virði þessir
menn eru fyrir þjóð sína og
hefir því lagt svo fyrir, að þeir
skuli undanþegnir herskyldu, en
halda áfram námi í þess stað.
Japanar tóku brátt að gera
loftárásir á háskólana sem
„hernaðarlega mikilvæga staði“,
og eru nú í rústum 75 þeirra
108 háskóla, sem voru í Kína í
stríðsbyrjun. — Stúdentarnir
björguðu hins vegar þeim af
kennslutækjum skólans, sem
bjarga mátti, og lögðu leið sína
fótgangandi um f jöll og firnindi,
oft allt að 2400 km. leið, og tók
slík ferð 3% mánuð.
Fræg er sagan um háskóla-
kennarann og kúna. Kýrin var
bar á höfði skyggnisbreiða húfu,
sem virtist allt of stór honum,
og aðskorinn frakkinn jók enn
meir á grannleik hans. Hann
nam staðar og litaðist með
kuldasvip um salinn, og er hann
renndi augunum frá einu borði
til annars, hljóðnuðu samræður
manna. Hershöfðingjarnir komu
einnig auga á hann, og á samri
stundu hættu þeir hlátrasköll-
unum, jafn snögglega og þegar
skrúfað er fyrir útvarpstæki.
Án þess að kasta á þá kveðju,
strunsaði Bock framhjá opnum
lyftudyrunum og beint upp stig-
ann.
„Herbergið hans er á þriðju
hæð,“ hvíslaði lyftudrengurinn
að mér, ,,en hann notar aldrei
lyftuna“.