Úrval - 01.12.1942, Side 101

Úrval - 01.12.1942, Side 101
MIKHAILOVITCH SERBAKAPPI 99 að loka augunum fyrir hinni stórkostlegu hættu, sem ég bendi yður á! Ef ég hefi á röngu að standa, þá er yður í sjálfsvald sett að hneppa mig í varðhald. Hafi ég á réttu að standa, þá er Iand okkar í mik- illi hættu.“ Þegar Mikhailovitch var bú- inn að sitja tuttugu daga í fangelsi, björguðu vinir hans honum. Quishngurinn Neditch launaði þá föðurlandsvininum með því að lækka hann í tign, og hélt með því, að hann mundi ekki láta meira til sín heyra eftir það. Þegar innrás Þjóðverja hófst, tókst herdeild Mikhailovitch að komast undan upp í skógivaxin f jöllin. Þúsundir hermanna, sem höfðu ekki enn verið kallaðir í herinn, en voru samt tilbúnir til bardaga, þustu til herbúða hans — Serbar, Chetnikar, Kró- atar, Slovenar, Gyðingar, Búlg- arar og Austurríkismenn hlup- ust undan merkjum, til að ganga í lið með honum og áður en varði hafði hann yfir 150.000 manna „frelsisher" að ráða. Herinn varð bráðlega skipu- legri og jafnframt fór hann að verða hersveitum ftala og Þjóð- verja hættulegri. Hann var skjótur á sér og snar í snúning- um, og áður en varði var hann farinn að verða nazistum svo óþarfur, að þeir voru neyddir til að segja Júgóslavíu stríð á hendur, og í október fóru þeir að leita fyrir sér um frið. Leppurinn Neditch og nokkr- ir liðsforingjar með honum voru sendir til herbúða Mikhailo- vitch. Meðan þeir voru fluttir hina löngu leið yfir fjöllin, var bundið fyrir augu þeirra. Menn- irnir tveir, svikarinn og föður- landsvinurinn, hittust í borginni Valjevo fyrir suðves'can Bel- grad. Mikhailovitch setti fram friðarskilmála sína, er voru á þá leið, að strax skyldi hætt öll- um aftökum og allar hersveitir nazista fluttar á brott úr land- inu. Þegar þessum skilmálum var hafnað, hét Mikhailovitch að berjast „meðan nokkur naz- isti stæði uppi“. Hersveitir Serba hófu þá árásir á setuliðssveitir nazista. Þeir sprengdu upp járnbrautar- teina, gerðu ítölsku hersveitun- um alls konar skráveifur og brytjuðu niður hersveitir þær, sem Króatar settu á fót. Þegar komið var fram í des., höfðu Þjóðverjar sent 7 herdeildir á vettvang, en ekkert stoðaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.