Úrval - 01.12.1942, Side 116

Úrval - 01.12.1942, Side 116
114 ÚRVAL beina byssum sínum að forustu- flugvél okkar. Á sama augna- bliki beindi forustuflugmaður okkar vél sinni upp á við og þaut eins og örskot upp fyrir þýzku flugvélarnar. Við fylgd- um á hæla honum og á tveim sekúndum höfðu óvinirnir misst hina góðu aðstöðu sína. Ég sá forustuflugvél okkar hef ja skot- hríð á fremstu flugvél óvinanna. Hún tók snögga beygju og á sömu stundu var mér Ijóst, að stund mín var komin. Ég sneri stýrinu til vinstri til að fá hana í skotmál, og þrýsti á skot- hnappinn. Vélin flaug beint fyr- ir sigtið hjá mér og ég sá reyk- kúlurnar dynja á henni. Andar- tak virtist hún hanga hreyfing- arlaus í loftinu, svo gaus rauður logi upp úr henni og hún steypt- ist til jarðar. Næstu fimm mínúturnar var ég of önnum kafinn til að hugsa, en þegar óvinirnir lögðu á flótta út yfir Ermarsund skömmu seinna, tók hugurinn að starfa aftur. Það var skeð. Fyrstu geðhrifin, sem ég fann til, var ánægja, yfir vel unnu verki, yfir rökréttum árangri af margra mánaða æfingu. Og svo meðvitund um fullkomið rétt- mæti þessa verks. Ég var lífs en hann var liðinn. Það hefði hæg- lega getað verið öfugt. Á þessu augnabliki varð mér ljóst, hversu hlutskipti orustuflug- mannsins var miklu betra en annarra hermanna. Tilfinning- ar hans eru þær sömu og til- finningar einvígismannsins, ró- legar og ópersónulegar. Hann nýtur þeirra forréttinda að ganga vel til verks. Eftir fyrstu tvo dagana vor- um við staðráðnir í að láta ekki óvinina komast ofan að okkur. Við ákváðum að fljúga alltaf í þá átt, sem varðmaðurinn gaf okkur upp, þangað til við kæm- um í 15,000 feta hæð og fljúga síðan í gagnstæða stefnu, stöð- ugt upp á við. Þá var öruggt, að óvinirnir væru alltaf fyrir neð- an okkur og við gætum þá gert á þá hópárás. Ef við komumst í þannig færi við þá, snéru þeir alltaf við aftur. Allan ágúst og september var við ofurefli að etja. Fá- einum sekúndum eftir að orusta hófst skiptum við alltaf liði og upp frá því voru einungis háð einvígi. Flugvélarnar tíndust heim ein og ein. Klukkutíma síðar var kastað tölu á þá, sem komið höfðu aftur, til að sjá,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.