Úrval - 01.12.1942, Page 122

Úrval - 01.12.1942, Page 122
120 TJRVAL „Verið nú rólegur, þetta batn- ^.r bráðum.“ „Eruð þér hjúkrunarkonan? Hvað hefir verið gert við mig?“ „Það hefir verið sett eitthvað ú. andlit yðar og hendur, svo að þér finnið ekki til, og þér verðið uð hafa fyrir augunum fyrst um sinn. Þér megið ekki tala.“ Ég minnist ekki neinna níst- andi þjáningastunda frá fjögra daga dvöl minni á spítalanum; aðeins óslitinna kvala, sem um- luktu mig eins og sjór og vögg- uðu mér, næstum því notalega. Sútunarsýru hafði verið spraut- að yfir andlit mitt og hendur, sem myndaði svarta, harða hellu. Það var hlaðið undir hand- leggina á mér og fingurnir spertir út í loftið eins og klær. Augu mín voru þakin þykku lagi af fjólubláum áburði. Á þriggja stunda fresti fékk ég morfínsprautu, svo að ég var oftast nær í hálfgerðu móki. Endurminningarnar frá þess- um dögum eru slitróttar og þokukenndar: Kveljandi þorsti og bjórflöskur í hundraðatali. Blindur, en of máttvana til að láta mig það nokkru skipta. Eterlykt. Yfirhjúkrunarkonan að búa um mig á meðan tveir íiemar héldu um handleggina á mér. Hjúkrunarkona grátandi hljóðlega við höfðalagið mitt. Kyrrstaða. Deyfð. Foreldrar mínir komu að heimsækja mig. Þau sýndu frá- bæra stillingu. Við töluðum fátt. Það eina, sem ég man, að ég sagði í samhengi, var, að ég kærði mig ekki um að lifa, ef ég yrði eins útlits og Alice, vinnukona, sem hafði verið hjá okkur og öll var afmynduð í andliti eftir bruna. Eftir f jóra daga var ég flutt- ur á spítala í London. Þegar ég kom þangað var ég svo ör- magna eftir ferðalagið, að ég féll í ómegin. Skurðlæknirinn notaði tækifærið til að svæfa mig og ná sútunarsýrunni af vinstri hendinni á mér. Ég mun hafa sofið í 15 mínútur og á þessum 15 mínútum sá ég Peter Pease drepinn. Hann var að elta aðra flug- vél, hallaði sér áfram í sætinu og brosti út í annað munnvikið. Allt í einu var Messerschmitt- flugvél komin á hæla honum. Ég kallaði af öllum mætti: „Pet- er, í guðsbænum, gáðu aftur fyrir þig!“ Ég sá Messer- schmittflugvélina hefja skot- hríð. Flugvél Peters varð fyrir skothríðinni, snerist hægt við í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.