Úrval - 01.12.1942, Side 124

Úrval - 01.12.1942, Side 124
322 'Ctrval ar. „Fjögur ný augnalok, er ég hræddur um.“ Augnlæknir kom til að líta á mig. „Þér getið alls ekki lokað augunum, er það?“ spurði hann. „Nei,“ sagði ég. „Einmitt. Það verður að setja einhverja hlíf yfir vinstra aug- að, ef það á ekki alveg að eyði- leggjast. Það er bezt að fara með yður á skurðlækningadeild- ina á morgun.“ Þegar röðin kom að mér á skurðarborðinu, var líðan mín allgóð. Ég hafði engar kvalir, aðeins dálítil óþægindi í augun- um. I fimm langa daga gat ég ekkert lesið. Að þeim loknum tók Mclndoe bindin frá augun- um og ég gat séð aftur. „Þetta eru hálfgerð hrossaaugnalok, sem þér hafið fengið,“ sagði hann; og sjálfum fannst mér svo, fyrsta daginn að minnsta kosti. Til þess að sjá fram fyrir mig, varð ég að snúa andlitinu beint upp í loftið. En augnalok- in minnkuðu fljótlega og brátt gat ég opnað þau og lokað þeim eftir vild. Þetta var vandasöm skurðaðgerð, en Mclndoe hafði gert ótal slíkar og aldrei mis- tekizt. Eftir hálfs mánaðar dvöl á hressingarhæli fór ég aftur á spítalann til að láta setja á mig ný neðri augnalok. Þegar tekið var frá augunum aftur, var ég alveg eins og api. Mclndoe hafði strengt skinnpjötlur í hálfhring yfir augun, svo að nýju augna- lokin gætu lokast. Það, sem yrði umfram, þegar skurðirnir væru grónir, átti síðan að taka, þegar ég kæmi til að láta setja á mig nýja efrivör. En munurinn var ákaflega mikill, því að nú gat ég lokað augunum næstum al- veg, en svaf ekki þannig, að ekkert sást nema hvítan. Ég fór aftur í hressingarhæl- ið. Það var komið fram í janúar 1941, þegar ég kom á spítalann aftur. Það var mér ekkert fagn- aðarefni, að eina rúmið, sem var laust, var á ganginum, þar sem margir af verst særðu her- mönnunum lágu. Andspænis mér lá Gleave flugsveitarfor- ingi með svöðusár á nefinu og skinnflett ennið. Hjúkrunarkon- an gat ekki gefið honum nægi- legt morfín til að stilla kvalirn- ar. Vinstra megin við mig lá Mark Moundsman, sem hafði verið mér samtíða við æfingar í Skotlandi og beið eftir því að láta setja á sig ný augnalok. Hinum megin við hann var blindur maður, með algerlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.